Úrval - 01.06.1970, Síða 97

Úrval - 01.06.1970, Síða 97
95 ÞER TEKST ÞAÐ, VINUR! hver óskaplega óljós fyrirbrigði, fyrirbrigði, sem urðu honum raun- veruleg, aðeins þegar þau komu honum í einhver vandræði. Þeir voru oft búnir að borða og ræða saman, þegar A1 áleit loks, að það þýddi eitthvað að benda Andy á, hversu afstaða hans gagnvart sann- leikanum var brengluð. „Hvers vegna lýgurðu?“ spurði hann Andy eitt kvöldið. „Veiztu ekki, að þú blekkir ekki neinn nema sjálfan þig? Lygarnar gera þig ekki mikinn mann í augum annarra. Strákarnir hlæja bara að þér, þegar þú hangir á götuhornun- um og þykist hafa alla vasa troð- fulla af peningum. Hvers vegna notarðu tíma þinn ekki til neins þarflegs?" Pilturinn svaraði með spurningu: „Og hvers svo sem?“ A1 hafði ekki búizt við þessari spurningu. Og á því augnabliki rann grundvallar- sannleikur upp fyrir honum: Það er þýðingarlaust að segja við ungl- ing, að hann eigi ekki að gera hitt eða þetta. Maður verður jafnframt að geta boðið honum upp á eitt- hvað, sem hann gæti tekið sér fyr- ir hendur. Hann hugsaði sig um andartak. „Ég gæti kennt þér judo,“ svar- aði hann. Johnson hafði lært undir- stöðuatriðin í judo í hernum og hafði haldið áfram judoþjálfun á vegum K.F.U.M. í Chicago. Hann tók nú Andy í judotíma tvisvar í viku. Brátt fréttu aðrir strákar í nágrenninu af jduotímun- um og spurðu, hvort þeir mættu vera með. Og eftir nokkrar vikur var A1 kominn með heilan hóp eða samtals 10 reglulega nemendur. Þá sagði hann við þá: „Þið ættuð að útvega ykkur einhverja snatt- vinnu. Við þurfum judomottur, judobúninga og fleira, svo að þetta geti orðið eins og það á að vera. Þess vegna verður hver ykkar að borga 50 cent á viku fyrir tímana héðan í frá.“ Og þeim tókst að skrapa þessum peningum saman. Þeir keyptu nauðsynlegan útbúnað. Og svo kom að því, að hópurinn hafði náð tökum á undirstöðuatrið- um í judo. „Þið gæjarnir eruð að verða anzi klárir," sagði A1 í einum síðdegis- tímanum. „Ættum við ekki að halda sýningu?“ Hann vissi, að áhorfendur mundu veita piltunum öryggi og vissa virðingu. Hann vissi, að þá fyndist þeim sem fólk tæki eftir hæfileikum þeirra og mæti þá að verðleikum. Judosýningin var haldin í Frank- lingarðinum í viðurvist nokkurra tuga úr óaldaflokkum. Og þeir spöruðu svo sannarlega ekki klapp- ið. „Gæjarnir“ hans Als voru alveg himinlifandi. 14 ára strákur greip í handlegg honum og sagði brosandi út að eyrum. „Heyrðu, veiztu það, Al, að þetta er í fyrsta skipti á allri ævinni, sem ég hef lært eitt- hvað gott!“ Næsta kvöld hringdi meðlimur Æskuvelferðarnefndarinnar í Al. „Við fréttum af judosýningunni þinni,“ sagði maðurinn. „Við erum einmitt að reyna að ná tengslum við þessa unglinga. Mundir þú vilja hjálpa okkur?“ Svar Als var auðvitað játandi. En hann hafði samt enga hugmynd um,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.