Úrval - 01.06.1970, Síða 100

Úrval - 01.06.1970, Síða 100
98 ÚRVAL matskeið, sem hann hafði breytt í eins konar hníf. A1 hélt heim til hans og var vís- að að svefnherbergi hans. Hann lét kauða fá velútilátið högg, áður en honum datt jafnvel í hug að teygja sig eftir vopninu sínu. Pilturinn var alveg dasaður og sagði bænar- rómi: „Ég hef ekki neina peninga. Ég get ekki borgað þér.“ „Jú, það geturðu vel,“ sagði Al. Hann hringdi í prest einn, sem hann þekkti, og tilkynnti honum: „Ég hef hérna ungan mann á mín- um snærum, sem yrði dauðfeginn að fá að skúra gólf í kirkjunni þinni allan daginn fyrir 3 dollara." Pilturinn bað hann þá um pen- inga fyrir strætisvagnafargjaldi, svo að hann kæmist til kirkjunn- ar, en hún var 35 götulengdum í burtu. „Labbaðu, góði,“ svaraði A1 bara. A1 hélt til kirkjunnar um kvöld- ið. Eftir að hann hafði fengið pen- ingana, ók hann drengnum heim til sín og gaf honum kvöldmat. Svo röbbuðu þeir saman á eftir og horfðu á sjónvarpið. Og pilturinn lék sér við börn Als. Þeir voru orðnir beztu vinir, þegar Johnson ók honum heim á leið. A1 fór inn með honum. Pilturinn bjó hjá’ móðursystur sinni, og hún varð dauðhrædd, þegar A1 kom þangað aftur. „Það er allt í lagi,“ sagði pilturinn við hana. „Við eig- um eftir að hittast aftur. Herra Johnson meðhöndlar mig eins og manneskju." STÖRF HANDA ÞEIM, SEM GEF- AST UPP í GAGNFRÆÐASKÓLA Þessir 7 piltar tóku nú að venja komur sínar á heimili Johnson- hjónanna. Og þeir voru ekki þeir einu, sem slíkt gerðu. „Þeir fóru að líta inn til okkar öðru hverju,“ seg- ir Al, „og brátt fóru þeir að taka vini sína með sér. Og svo fóru vin- ir þeirra að koma með sína vini. Og áður en ég vissi, þá hafði sprott- ið upp eins konar félagsráðgjafar- og tómstundamiðstöð heima hjá mér.“ Þetta varð að stríðum straumi heimsókna, og brátt áttu Johnson- hjónin því ekkert einkalíf lengur. A1 stakk því upp á því við hóp einn, sem í voru 17 piltar, að þeir byggðu sér klúbbheimili. Honum tókst að fá prest einn til þess að leyfa piltunum að nota afdankaðan bílskúr við kirkjuna í þessu augna- miði. „Nú skuluð þið hreinsa hann vel, gera við hann, mála allt og út- vega einhver húsgögn. Þegar því er lokið, höldum við opnunarveizlu.“ Klúbbheimilið varð að segli, sem dró að sér aðra pilta. Og um tíma ráku þeir þarna eins konar veit- ingahús undir yfirumsjón Als. Þeir steiktu kjúklinga og svínakótelett- ur og tóku við pöntunum til af- greiðslu til heimila, kráa og jafnvel rakarastofa. Og þetta gekk alveg ágætlega. En til allrar óhamingju komst presturinn, sem átti skúrinn, á þá skoðun, að kvenfélag safnað- arins gæti einmitt notað þessa fjár- öflunaraðferð til þéss að afla fjár handa kirkjunni. Og því tók hann bílskúrinn af piltunum. Þetta urðu þeim mikil vonbrigði. En nú gerði A1 sér orðið grein fyrri því, að piltarnir höfðu þörf fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.