Úrval - 01.06.1970, Qupperneq 102

Úrval - 01.06.1970, Qupperneq 102
100 ÚRVAL Hann rannsakaði þessi vandamál vikum saman, hlustaði á kvartanir og bað um tillögur. Og þessar um- ræður íæddu smám saman af sér nýja hugmynd . . . og ný félags- samtök, sem kölluð eru „Vinna handa æskufólki". Tilgangur þessara félagssamtaka er að kenna ungum piltum og stúlk- um, hvernig þau skuli leita sér atvinnu, hvernig þau eigi að klæð- ast og koma fram, þegar þau ræða við atvinnurekendur og aðra þá, sem ráða starfsfólk, kenna þeim, hvernig þau geti stuðlað að því, að afstaða atvinnurekandans gagnvart þeim verði jákvæð, þannig að meiri líkur verði á því, að þau fái þá at- vinnu, sem þau sækja um. Komið var á laggirnar 7 vikna námskeiði í húsakynnum Sears Roebuck K.F.U.M. í Lawndalehverfinu, og meira en 50 fyrirtæki samþykktu að eiga aðild að því. Skólarnir í hverfinu lögðu til kennara. Fyrir- tækin sendu ráðningastjóra sína á vettvang til þess að tala við ungl- ingana og skýra fyrir þeim allt það, sem máli skiptir, þegar menn eru að leita sér atvinnu eða að reyna að halda í vinnu, sem þeir hafa þegar fengið. f námskeiðslok fengu þátttak- endur skírteini og kort, sem gáfu til kynna, að handhafi hefði lokið námskeiði þessu. Svo var nemand- anum gefið tækifæri til þess að koma til viðtals hjá einhverju fyr irtæki vegna atvinnuumsóknar. Og síðan var hann ráðinn, ef hann full- nægði þeim kröfum, sem gerðar voru til starfsmannsins. Tilraunin heppnaðist. Aðsókn að námskeiðum þessum fór sívaxandi, og fjölmörgum þeim, sem nám- skeiðunum luku, tókst að fá góða vinnu. Johnson komst að raun um, að námskeiðið hafði þau áhrif á piltana, að þeir litu nú sjálfa sig öðrum augum en áður. Sjálfsvirð- ing þeirra jókst, Þeir fóru til við- tals hjá fyrirtækjum sem „útskrif- aðir nemendur“ námskeiða þessara. Það var búizt við komu þeirra í skrifstofu ráðningastjóra. Og þeir vissu, að það yrði hlustað á það, sem þeir hefðu að segja. „Þegar gerð er tilraun til þess að ko.ma einhverjum á réttan kjöl, þá græða allir á því, sem nálægt þeirri tilraun koma,“ segir Al. „Eg kynnti strák úr óaldarflokk, sem gekk undir nafninu „Comancharnir" (Indíánaættflokkur), fyrir kaup- manni, sem átti allmargar verzlan- ir. Kaupmaðurinn ákvað að hætta á að ráða piltinn. Og nú er strákur orðinn verzlunarstjóri í einni verzl- uninni. Og hann er farinn að hætta á að ráða aðra pilta úr Lawndale- hverfinu og telur þar að auki aðra verzlunarstjóra á að gera slíkt hið sama.“ Helzta ástæðan fyrir því, að starf- semi þessi hefur heppnazt svo vel, er A1 sjálfur, því að hann hvetur stöðugt pilta til þess að fara á nám- skeið þessi og gefast ekki upp, þótt þeir geri mörg axarsköft. „Það eru ekki axarsköftin, sem skipta aðal- máli,“ segir hann, „heldur það að læra af þeim, svo að maður geri ekki sömu axarsköftin aftur. Það skiptir ekki aðalmáli, hvernig mað- ur skellur í gólfið, heldur hvernig maður rís upp aftur.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.