Úrval - 01.06.1970, Síða 106

Úrval - 01.06.1970, Síða 106
104 ÚRVAL með honum til klukkan eitt eða jafnvel tvö. Nefnd ein, sem var á fundi á ann- arri hæð K.F.U.M.-hússins, sendi mann niður í kjallara eitt kvöldið til bess að komast að ástæðunni fyr- ir öllum djöfulganginum þar niðri. A1 fór til nefndarmanna og skýrði þemi frá því, hvað til stæði. „Það eru 30 unglingar að æfa lög niðri, í stað þess að hanga á götuhornum, bíðandi eftir því einu að lenda í vandræðum," sagði hann. Og þegar hann fór, gaf nefndin honum 100 dollara til hljóðfærakaupa handa unelingunum. Unglingar þeir, sem tóku þátt í þessari starfsemi, voru orðnir 125 að tölu, áður en yfir lauk. Auk siálfra skemmtikraftanna var um að ræða leiksviðsstióra, ýmsa, sem sáu um leiksviðsútbúnað og bún- insa, teiknuðu þá og saumuðu, liósameistara og ýmislegt aðstoðar- fólk. sem vísa skyldi til sætis, vinna í fatageymslum, selja leikskrár og miða, o. s. frv. A1 hélt fund með unetingaflokkunum daginn fyrir svninguna, „Lastalávörðunum", og „Lastalöfðunum11, vinkonum þeirra, „Rómversku dýrlingunum" og ,,Comönchunum“. „Þið, sem ætlið að vísa til sætis og vinna í fata- geymslum eða við önnur aðstoðar- störf, verðið vegin og metin alveg eins og gæjarnir uppi á leiksvið- inu,“ sagði hann við þau. „Við skul- um sýna þessum miðborgarbúum, hvað við getum. Verið miög snvrti- lega og smekklega klædd. Engin rifrildi eða áflog. Og ekkert Ijótt orðbrag'ff!" Frumsýningin fór fram á sunnu- dagskvöldi, þ. 18. febrúar árið 1962 í Studebakerleikhúsinu í miðborg Chicago. Húsið var troðfullt eða samtals 1250 áhorfendur. Hrifning þeirra var geysileg, og ætlaði lófa- klappinu aldrei að linna. Dálkahöf- undur einn skrifaði á eftirfarandi leið í Chicago Daily News: „Áhorf- endur voru óskaplega hrifnir af sýningunni og þessum áhugasömu unglingum." „Táningar með hæfilekia“ höfðu sannarlega „slegið í gegn“. En vel- gengni þessi var aðeins upphafið að öðru meiru. A1 var þegar með nýtt áform á prjónunum. „Það var hringt í mig frá sjálfboðaliðahópi í Norðurbænum, sem er að reyna að gera eitthvað fyrir blind, hvít börn. Þau hafa þörf fyrir alls kon- ar aðstoð. Haldið þið. að við gæt- um hiálpað eitthvað til?“ „Táningar með hæfileka" höfðu mikla sýningu og söfnuðu þannig 3200 dollurum handa blindu börn- unum. Og ágóði af næstu sýnincu, sem var um 8000 dollarar, rann til Alheimsbiónustu K.F.U.M. Og aðr- ar sýningar héldu þeir í almennum siúkrahúsum os í geðsiúkrahúsum. Margir þeir, sem komu unnhaf- lega fram á svningum ..Táninsa með hæfileika", hafa haldið áfram á sömu braut os náð fótfestu í skeromtiiðnaðinum- Fn hliómsveit- in. sem ber heit.ir ..Stiörnumerkin". hofur leikið á stóru sistihúsi. suður á Puerto Rico os f Mevíkóhora-. Densflokkur hefur faUð í svnins- arferð um Evrónu’, Tíu táninsar stofnuðu sérstakt félas. sem heir nofndTi ..4. báttar-félasið“ ?nnoi í samtök hljóðfæraleikara. Nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.