Úrval - 01.06.1970, Síða 107

Úrval - 01.06.1970, Síða 107
105 ÞÉR TEKST ÞAÐ, VINUR! vinnur félag þetta sem ráðningar- skrifstofa fyrir unga hljóðfæraleik- ara og söngflokka og setur á svið sínar eigin sýningar. Það hefur jafnvel gefið út hæggengar grammófónplötu. Þar er um píslar- sögu Krists að ræða, útsetta í „rhythm og blues“-stíl. Einnig hef- ur það æft og sýnt 3 hálftíma- þætti á vegum CBS-sjónvarpsfé- lagsins, og hafa þeir fjallað um líf- ið í hinum einöngruðu fátækra- hverfum negranna . . . „lífið í ghettoinu“. „PERSÓNULEGIR PENINGAR" Johnson var að vísu stoltur af velgengni unglinganna á leiksvið- inu. En hann lét þá samt aldrei gleyma þörfum annarra. Jimmy Hudson, sem kemur fram á vegum „4. þáttar-félagsins“, hefur þetta að segja um hjálp Johnsons: „A1 kenndi mér, hversu mikilvægt það er að hjálpa öðrum. Hann kenndi mér að synda og aka bíl. Hann keypti fyrstu jakkafötin á mig. Hann bauð mér í kvöldmat niðri í miðborg á afmælisdaginn minn. Það var í fyrsta skipti, sem ég kom þangað. Hann hjálpaði mér til þess að finna til sjálfsvirðingar . . . og svo fór ég að virða aðra.“ Síðdegis dag einn árið 1964 kom A1 til Jimmy og þriggja annarra hljóðfæraleikara, þar sem þeir voru á æfingu. „Hafið þið tíma til þess að koma í stutta ökuferð með mér, piltar?" spurði hann. „Mig langar til bess 'að athuga dálítið mál.“ Á leiðinni skýrði hann beim frá, að blaðamaður einn hefði afhent sér bréf, sem skrifað hefði verið af ungri, þriggja barna móður, sem var sannarlega hjálparþurfi. Hann beygði inn í götu, sem var þakin alls konar drasli og úrgangi, og stöðvaði bílinn fyrir framan léleg- an leiguhjall. Þeir klöngruðust upp á þriðju hæð og börðu þar að dyrum. Grind- horuð kona opnaði hurðina. Hún hélt á ungabarni í fanginu, og augu hennar lýstu djúpum ótta. A1 af- henti henni bréfið og spurði: „Skrif- aðir þú þetta?“ Konan kinkaði kolli og bauð þeim inn. Þessi pínulitla íbúð var hrein, en þar voru varla nokkur húsgögn. Konan útskýrði efni bréfsins fyrir þeim. Hún var nýflutt til borgarinnar, eiginmað- urinn hafði yfirgefið hana, og hún gat ekki fengið neina vinnu og var nú alveg peningalaus. „Áttu nokkurn mat?“ spurði Al. Hún hristi höfuðið. Tveir litlir drengir voru að sötra eitthvert gutl úr bollum, og ungbarnið saug pela, sem eitthvert brúnleitt sull var á. „Eg notaði síðasta súputeninginn minn í þetta,“ sagði hún. „Eg á ekkert annað.“ A1 og piltarnir voru djúpt snortn- ir. Þeir fóru, en lofuðu að koma aftur. Þegar þeir voru komnir nið- ur stigann, spurði Al: „Jæja þá, hvað eigum við að gera?“ Þeir stungu allir höndum í vasa án þess að segja orð og tíndu upp þá peninga, sem þeir höfðu á sér. Svo afhentu þeir A1 þá. Einn gaf hálfan þriðja dollar, annar þrjá dollara og sjötíu cent, sá þrið'ji einn dollara og áttatíu cent og sá fjórði tvo dallara. Meira höfðu þeir ekki. Svo bætti A1 10 dollurum við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.