Úrval - 01.06.1970, Side 117

Úrval - 01.06.1970, Side 117
BÆNHEITIR MENN GERA KRAFTAVERK 115 verkefni valin eða ákveðin, bæði fyrir norðan og sunnan fjöll. — Hvað er nýtt?, er hins vegar alltaf spurning. Menn eru stöðugt að bind- ast samtökum, stofna félög. Varða veginn fram í tímann með félags- lögum, stefnuskrám og allavega já- kvæðum áformum. Enginn þarf að efa, að tilgangurinn er góður. Og vafalaust er alltaf einhver árangur. En allir kannast við örðugleikana á því, að samræma trú og verk, hugsjón og siðgæði. Starfshóparnir með siðgæðileg eða fagurfræðileg úrlausnarefni — eru margir: Yogar, guðspekisinnar, sértrúarflokkar, Frímúrarar, Odd- fellowar, klúbbar, reglur, stúkur, kórar o. fl., o. fl. Sumir þessir starfs- hópar starfa með leynd og því lítt um starfssvið þeirra vitað. En ekki efast ég um, að allir hafi þeir fögur markmið og að starf þeirra leiði til mannbóta. —- Sé slls þessa gætt, er örðugt að gera sér grein fyrir hvað nýtt er. Starfshópar þeir, er þú spyrð um hafa engin skrásett lög, ekki reglur né ákvæði. Tilgangur þeirra er hins vegar, að leiðrétta ýmislegt, sem miður fer í samfélaginu. Leitazt er við, að bæta úr margs konar böli, líkamlegu og andlegu — losa menn við ýmiss konar erfiðleika, — og því afli einu einungis beitt, sem andinn hefur yfir að ráða. — Hverjir hafa hrundið þessari starfsemi af stað? ■— Áhuga fólk um andleg málefni, sem trúir á tilgangsríka framþróun mannlífsins, skilur lífið innri skiln- ingi, vill láta gott af sér leiða, og velur sér verkefni samkvæmt innri þörf. — Óþarft er að nefna nöfn í þessu sambandi. — Hvernig eru starfshóparnir valdir? — Andlega skyldir taka höndum saman. Þrír til sjö. Það er mismun- andi eftir aðstöðu hve oft þeir koma saman, og einnig er mismunandi hvernig verkefni veljast og skipt- ast. Einn í hverjum starfshópi er leiðandi. — En hverjir velja verkefnin? -— Oft biðja vanheilir menn um hjálp, stundum ættingjar eða vin- ir fyrir þeirra hönd. Og stundum velja starfshóparnir sjálfir úrlausn- arverkefnin. — Eru þetta þá huglækningar, og getur hver sem er stundað þær? — Já, lækningar eru hafðar og enn önnur verkefni. É'g fullyrði ekkert um, að allir menn geti stund- að huglækningar, en áreiðanlega fjölda margir, með leiðbeiningu og þjálfun. — Eru huglækningar þá tiltölu- lega lítið vandaverk? — Hvað er vandaverk og hvað er ekki vandaverk? Og hvað er að vera máttugur og góður? Við hvað eigum við að miða það mat? Ef til vill eru algengustu og sjálfsögðustu verkin mestu vandaverkin. Og óbrotnustu hlutir hversdagsins mestu vandamálin, svo sem það, að umgangast náungann. Ætli nokkur kunni þá list til hlítar? En margir eru áberandi góðir. É’g þekki margt fólk svo gott, að maður batnar og stækkar við að kynnast því, og starfa með því. Þetta er reynsla vaxin upp í skjóli annarrar meiri reynslu — að höfundur lífsins er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.