Úrval - 01.06.1970, Síða 119

Úrval - 01.06.1970, Síða 119
BÆNHEITIR MENN GERA KRAFTAVERK 117 fótgangandi suður yfir fjöll og sanda. Allir ættu þeir að geta gist á sama gistihúsi, þegar áfangastað er náð. Þar sem mannlífið er tak- markalaust í fjölbreytni sinni, væri það allra dularfyllta fyrirbrigðið, ef allir menn gætu klætt vitsmuni og tilfinningar í eitt og sama form — félagslega, heimspekilega og trúar- lega séð. Hvar væru skáldin og listamennirnir þá? Með einföldustu samtökum get- um við unnið stórvirki á óteljandi sviðum, er til siðbóta horfa, auk beinnar hjálpar víð einstaklinga. — Starfsemi þessi er byggð á kristilegum grundvelli? — Kristindómur er meðal annars sú bjargfasta sannfæring, að hægt sé að yfirstíga alla vonzku með gæð- um. Sagan leggur áherzlu á, að grund- völlur allra ríkja — allra mannfé- laga, sé í raun og veru skilningur manna og vilii, bresti þessi grund- völlur líði þjóðfélög undir lok, verði öðrum sterkari að bráð. En mikið vantar á, að þettu séu grundvallar- sannindi. Elskan er grundvöllur allra ríkia — allra mannfélaga, að hálfu leyti og vel það. Án hennar fær ekkert samfélag, ekkert mann- félag staðizt sviftibylii mannlegra árstíða og hleypidóma, heimsku og haturs. Elskan ein er máttugri en herlög og hersveitir. Mestu máli skiptir ekki hverju maðurinn trúir né hvað hann boðar, heldur hver hann er. -- Þú sagðir, að starfshóparnir hefðu önnur verkefni með höndum en huglækningar? — Við þekkjum svið hinum meg- in við skarkala heimsins, þar geta venjulegir menn mætt algæzkunni og þegið gjafir hennar, og jafnframt gefið sinn innsta neista, sitt andans afl, sem við nefnum gæði, góðleik, elsku eða kærleik. Orðin skipta hér ekki máli, heldur hugblærinn, hjartaþelið. Tilgangurinn er góður, tímanum er varið til þess, er við álítum mikilvægast Við gefum það afl, sem við eigum bezt. Við getum nefnt það góðleik. Við gefum það þeim, sem við þekkjum beztan og þráum að elska mest. Um leið og við tilbiðjum hann, þiggjum við gjafir hans. Við leggjum allt í hend- ur hins hæsta. Að vilji hans verði, er fyrsta og síðasta tjáning stundar- innar. Við vitum að himnesk mátt- arvöld geta notað aljákvæða hugar- orku manna til uppbyggingar hvar sem vera skal. „Nýtt boðorð gef ég yður, þér eigið að elska hver annan, eins og ég ehfi elskað yður,“ sagði meistar- inn við lærisveinana á kveðjustund- inni. „Ef þér elskið hver annan eins off ég hefi elskað vður, þá eruð þér mínir lærisveinar.“ Þá talaði hann mest um. hugtak elskunnar. Hann nefndi nafnorðið elska tuttugu og einu sinni á kveðiustundinni. Slíka áherzlu lagði frelsari allra manna á þörf heimsins fyrir lifandi líf elskunnar. Með öðrum orðum: Heimurinn verður ekki frelsaður með neinu öðru en — ríkjandi elsku Guðs og manna. — „Guð er andi,“ sagði meistarinn, „og þeir, sem tilbiðja hann, eiga að tilbiðja hann í anda og sannleika.“ Og hann sagði einnig: „Þegar þú biðst fyrir, þá gakk inn í herbergi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.