Úrval - 01.06.1970, Síða 120

Úrval - 01.06.1970, Síða 120
118 ÚRVAL þitt og loka dyrum þínum, . . . Og faðirinn, sem er í leyndum mun endurgjalda þér.“ — Við vitum að vísu, að fullkomið mannlíf er feg- ursta tilbeiðslan. En tilbeiðsla í anda og sannleika, er athöfn og að- ferð til þess að bæta og fegra hið ófullkomna, stríðandi líf. Það er greiðfærasti vegurinn. Þú leggur mikið upp úr þögn- inni? — ííg get vel hugsað mér, að kristnasti fslendingurinn í dag, sé karl eða kona, sem aldrei hafa minnzt á Guð eða Krist við nokk- urn mann, ekki einu sinni barnið sitt. Að vera fullkomlega kristinn, er að elska Guð og menn eins og Jesús gerði. Menn tala og tala um þessi mál, af margvíslegum ástæð- um, og ég er einn af þeim. En það sannar ekki út af fyrir sig kristni nokkurs manns. — Sumir neyðast til að bera hönd fyrir höfuð sér þegar þögnin lykur ekki lengur um þá. Þótt ég tali og skrifi, trúi ég á þögn. Guð er þögn. Hann elskar og elskar — og bíður og bíður meðan allir tímar líða — fagnandi eftir því, að fleiri og fleiri bæti ráð sitt. — Hafa gerzt undur og stórmerki á meðan bænir eru fluttar? - - Undur og stórmerki eru sér- lega teygjanleg orð. Stóryrtar stað- hæfingar og vitnaleiðslur á þessum starfsvangi hafa lítið gildi. Hleypi- dómarnir hafa enn furðu mikið að segja. En góðleikinn vinnur á, hægt og jafnt og stöðugt Árangurinn er í mörgum tilfellum einnig furðu- legur. Þess vegna gefumst við ekki upp. — Nokkuð fleira að segja um eðlisþátt innsæis? — í tilbeiðslu og hugleiðslu þagn- arinnar, skerpist innsæisgáfan. Huldar víddir opnast og dulin svið blasa við: Eilífðardjúpin, vistarver- urnar, tilverurökin og örlagabraut- irnar. Ný útsýn er jafnan ný þekk- ing. Athafnir þessara umræddu starfshópa efla hinn innri skilning á örlögum fólksins og glæða elsku til lífs og starfs. Þær samræmast jafnframt þeim sannindum að því einfaldara sem mannlífið er, því fegurra er það. — göfugra og stór- kostlegra. Við þurfum umfram allt, að tileinka okkur einfaldleikann í hugsun og verki. Tækifærin til að skapa fegurra mannlíf og betri heim eru óteljandi og við eigum að nota þau, segir Ólafur Tryggvason að lokum. Þakka ég svörin og þessar upp- lýsingar um fagurt starf fólks með kærleik í hjarta. E.D. Litill strákur segir við bróður sinn, eftir að örg og þreytt móðir þeirra hefur rekið þá í rúmið: „Ég skil þett.a ekki. 1 hvert skipti sem hún verður þreytt verðum við að fara í rúmið.“ Vizkan lærist miklu frekar af mistökum en af velgengninni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.