Úrval - 01.06.1970, Page 128

Úrval - 01.06.1970, Page 128
126 ÚRVAL og væru hluthafarnir eigendur að þessu öllu að fráteknum þeim tí- unda hluta, sem krúnan fengi. Her- toginn skuldbatt sig með eiði þannig til að gera krúnunni eða ríkissjóði grein fyrir fundinum og sínum hluta. Keyptar voru tvær freigátur og var önnur skírð James og María í höfuðið á foreldrum Phips. Burðar- magn hennar var um 200 tonn og hún var búin tuttugu og tveimur fallbyssum. Hin freigátan hét Henry frá London og var burðarmagn hennar um 50 tonn og hún hafði tíu fallbyssur. Skipstjóri á þessari frei- gátu var Francis Roger, sem hafði verið annar stýrimaður hjá Phips á Rose of Argier. Enn einu sinni reisti kapteinn Phips segl á skipi sínu og lagði frá landi og það var haustið 1689. Þegar leiðangurinn kom til Pu- erto Plata, sem nú heyrir til Dómini- kanska lýðveldinu, fór Phips kap- teinn í land og hjó til eintrjáning, stóran mjög, til nota fyrir kafara úr hópi hinna innfæddu á Haiti. Skýrslur herma að eintrj áningurinn hafi verið svo stór að á honum hafi „komizt fyrir átta eða tíu árar,“ og hafi kapteinn Phips unnið mest að honum sjálfur af sinni miklu elju sem hann sýndi við allt annað og hafi hann lagt á sig mikið harðræði við dvölina í skóginum meðan hann vann að smíðinni nóttum saman. Það var nú kafað frá bessum ein- trjáningi við rifin úti fjrrir strönd- inni og var nú farið eftir sögusögn gamals Spánverja, sem Phips hafði hitt og séð hafði oftsinnis sjóræn- ingja ræna gallíasa á þessum slóð- um. Þessi gamli maður taldi að flök þau sem Phips leitaði að væry á rifi á grynningum fjóra og hálfa sjómílu norður af Port de la Plata á Hi- spanióla. En þessi höfn héldu menn að dragi nafn sitt af sjóhröktum mönnum, sem hefðu borið þarna að landi í skipsbátum fullum af gulli, sem þeir hefðu bjargað úr galíösum sínum sem sokkið hefðu. Phips dró upp kort til nota við leitina eftir fyrirsögn Spánverjans. Eftir að hafa leitað í fjóra daga við norðurkant grunnsins án ár- angurs, var það eitt kvöld í þann mund að menn voru að hætta leit- inni, að einum bátsmanna varð litið út fyrir borðstokkinn á eintrján- ingnum og niður í hið tærbláa haf. Hann þóttist sjá „sjóleður,“ en það var sjávarplanta með vínviðarlög- uð blöð með rauðum æðastrengjum og einstök að lit og fegurð. Einn hinna innfæddu dýfingarmanna kafaði niður og kom upp aftur með þær furðufréttir að í grennd við plöntuna væru fjölmargar fallbyss- ur. Þeir voru sem sé á rétta staðn- um. Dýfingarmaðurinn fór niður aftur og eftir nokkurt baks kom hann upp með tvær silfurstangir, mynt og brotna silfurplötu. Kapteinn Phips var strax látinn vita af fundinum, og þegar hann hafði jafnað sig eftir undrunina og hinar góðu fréttir, skipaði hann öll- um mönnum sínum til starfa. Skips- hafnirnar á báðum freigátunum hjálpuðu nú innfæddu dýfingar- mönnunum og var unnið náttlangt að björgun. Svohljóðandi færslu er að finna í loggbók freigátunnar James og María: — Þennan morg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.