Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 129

Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 129
SKIPSTJÓRINN SEM LÉT SIG EKKI... 127 un (8. jan. 1687) sendi kapteinn langan bát undir stjórn hr. Rogers á leitarstaðinn og kom hann innan skamms aftur með 4 silfurstangir, 1 gullstöng, 1 bitmél og 2 dowboys (sennilega eitthvað, sem heyrði til skipum þessa tíma, en er ekki leng- ur gefið í orðabókum fremur en margt annað úr sjómannsmáli. Þýð.) og 2000 einkennilega dollara og af þessu drógum við að leitar- menn hefðu fundið flakið." Þeir höfðu líka í raun og veru fundið eitt flakið af hinum löngu sokknu galeíösum. Upp frá þessum degi skipaði Phips köfurum sínum að fiska upp úr flakinu daglega um sex vikna skeið nema þegar veður hamlaði leitinni og aldrei á Sabbats-dögum og mátti það einkennilegt kallast, að þessi harðjaxl skyldi þá fyrirskipa hvíld og skipti það engu máli hversu hag- stætt veðrið var til köfunar þá daga. Allir skyldu skilyrðislaust hvílast. Illviðri töfðu mikið köfun og einnig veikindi meðal hinna innfæddu kaf- ara, en þegar hægt var að vera að komu kafararnir ævinlega upp með eitthvað verðmætt. Þegar mikill straumur orsakaði hreyfingu á fjársjóðnum og gerði alla björgun enn erfiðar en áður var, ákvað Phips að reisa segl og halda af stað til London. Hann hafði ýmsar aðrar gildar ástæður til að hafa sig af stað, veður fóru versn- andi, það var mikið gengið á matar- birgðirnar og ótti hans við það, að franskir sjóræningjar myndu veita honum aðför að óvörum og hirða þá fjársjóði, sem hann hafði þegar bjargað upp í lestar James og Mar- íu, rak á eftir honum að halda heim á leið. Hann valdi öruggustu leið yfir hafið og hraðaði siglingu sinni eins og hann gat til London með hin 32 tonn af gulli, silfri og öðrum verðmætum, sem hann hafði bjarg- að. Hann hugsaði sér að fara ann- an leiðangur á fjársjóðasvæðið. Ferðin yfir hafið gekk slysalaust, veður hagstætt og engir sjóræningj- ar, og þann 6. júní sigldi James og María hægt upp Temsá og vörpaði akkerum við Gravesend Road með allan sinn dýrmæta farm vel- geymdan og varðveittan. Sex dög- um seinna kom Hinrik frá London til hafnar. Fjársjóðsleitarmönnum var tekið af miklum fögnuði af hertoganum af Albemarle, sem fór ásamt öðr- um þeim, sem fjárhlut áttu í leið- angrinum, strax á móti skipinu, þegar það fréttist að morgni, að það sæist til þess á ánni. Sendiboði hafði einnig verið send- ur til flotamálaráðuneytisins með fréttir af heppni Phips kapteins og manna hans og Sir Roger Strick- land, sem stjórnaði herskipinu, Bri- stol, var skipað að setja sjóliðs- menn um borð í freigátuna og hleypa aðeins stjórnarerindrekum um borð í James og Maríu. Eins og um hafði verið talað var skipverjum greiddur sinn hluti af fengnum og þeir hröðuðu sér í land að koma fyrir gull- og silfurstöng- um sínum í hafnarkrám og kjöltu gleðikvenna í Wapping, Limehouse og Rotherhithe. Þremur dögum eftir komu James og Maríu á Temsána, ákváðu toll- yfirvöldin að setja um borð þá toll-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.