Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 130

Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 130
128 ÚRVAL menn, seffi þeir treystu bezt og vildu með því koma í veg fyrir möguleika á fjárdrætti, og þarna áttu þeir að gæta fjársins þar til fulltrúar kassans kæmu á vettvang og tækju allt verðmætið í sína vörzlu. Samkvæmt samningum við Phips og hertogann af Albemarle átti ríkissjóður sem fyrr er sagt að fá í sinn hlut tíunda hlutann af öll- um fjársjóðnum og þegar umboðs- menn ríkissjóðsins vógu fjársjóðinn allan, reyndist hann 32 tonn. Sagan um þennan happafund og hin miklu auðæfi breiddist út um allt England og vestur um haf, og Vilhjálmur Phips, skipstjóri varð hetja þessara daga. Menn með hans framkvæmdasemi voru ekki á hverju strái í Englandi eftir Siðbót- ina, og kónginum féll vel við þenn- an hressilega skipperson Nýja-Sng- lands og treysti honum vel. Það leið því ekki langur tími frá komu Phips úr hinum fræga leiðangri, þar til hann var kallaður til hallarinnar, þar sem hann var sleginn til ridd- ara fyrir þjónustu sína við kónginn. Hann var síðar skipaður konxmg- legur landstjóri í Massachusetts-ný- lendunni, og hann gegndi því em- bætti til dauðadags 18. febrúar 1695. Vilhjálmur Phips lét eftir sig greinileg merki á sögu Ameríku og Englands og frægð hans byggist á fleiru en fundi spánska fjársjóðs- ins, en það var þó þessi fundur, sem ruddi honum leiðina til viður- kenningar og frægðar. Viðbót þýðanda: í Columbia En- cylopediunni, sem höfundur ofan- nefndrar greinar styðst við, segir enn fremur um Vilhjálm Phips að hann hafi áður en hann var land- stjóri verið yfirmaður setuliðs í Boston og farið með það í herleið- angur á hendur Frökkum við Port Royale og unnið þar sigur, en síð- an í annan leiðangur gegn Frökk- um, en fór þá halloka. Eftir að hann var orðinn landstjóri í Massachu- settsnýlendunni, skipaði hann nefnd til að rannsaka gildi galdraákærur, en galdraofsóknir voru hvað mestar þarna á síðustu æviárum hans. Phips lenti loks í áköfum trúardeil- um, þrætum út af viðskiptum og stjórnmálum og í því vafstri öllu vanrækti hann hernaðargæzluna í nýlendunni og var stefnt til London að svara til saka fyrir þá vanrækslu en hann dó áður en hann stæði þar fyrir rétti. Líf þessa fátæka smaladrengs hef- ur eftir þessu verið óvenju ríkt af ævintýrum og sviftingum, en mað- urinn kjarkmikill, þrekmikill, fylg- inn sér og hugmyndaríkur. Hér fylgja með ýtarleg kort af grynningunum í kringum Bahama- eyjar, þar sem fjársjóðurinn fannst og spönsku skipin hafa áreiðanlega sokkið. Kannski væri athugandi að fara heldur suður á bóginn í sólina að leita að fjársjóðum heldur en norður í höf í þokubræluna að leita að síld. Ásgeir Jakobsson endursagði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.