Úrval - 01.08.1971, Síða 52

Úrval - 01.08.1971, Síða 52
50 ÚRVAL er þó handleggsmælingin sú sem bezta vísbendingu gefur um heild- arfitumagn líkamans. Flestir rannsakendur byggja enn á heildarþunga líkamans í saman- burði við hæð, í því skyni að meta offitu. í flestum tilfellum gefur þannig samanburður grófa mynd af umframfitu, en þess verður þó að minnast að þungur einstaklingur getur allt eins verið vöðvafjall eins og fitubúnt. Engu að síður er al- mennt hægt að vega og mæla mann- eskju til þess að komast að fitu- magni hennar. í könnun sem fram fór í Bretlandi fannst beint hlut- fall á milli þunga umfram áætlun og þykktar fellingar á skinni. Hin venjubundna fyrirmynd í hæð, sem þyngd er borin saman við er niður- staða úr ýtarlegri könnun trygg- ingarfélaga í Bandaríkjunum. Þar kom í Ijós að í samræmi við hverja hæðareiningu var sérstakur þyngd- arflokkur einstaklinga sem lifðu lengst — þegar þyngdin var um- fram þennan stuðul, fór dánarhlut- fallið vaxandi. Enn fremur, ef ein- staklingur sem var of þungur létt- ist og náði æskilegum þunga, minnk- uðu jafnframt líkurnar á því að hann félli í valinn fyrir sinn tíma. Flestir sérfræðingar telja að sá ein- staklingur þjáist af offitu sem fer 20% fram yfir sína „æskilegu" þyngd. Tiltölulega lítið hefur verið um kannanir á offitu meðal fólks, en í könnun sem gerð var í London á tímabilinu 1966—‘67 kom í ljós að 25% kvennanna og 18% karlmann- anna voru 20% eða meir umfram æskilega þyngd. Slíkar tölur gefa töluverðar ástæður til áhyggju. Ekki aðeins styttist líf við offitu, heldur eru einnig sjúkdómar mikl- um mun tíðari meðal fólks sem er feitt. Má þar telja hjartasjúkdóma, háan blóðþrýsting og sykursýki, sem allt geta verið banvænir sjúk- dómar. Auk þess má nefna að sam- félagslegar afleiðingar offitu geta verið mjög erfiðar, einkanlega hjá stúlkum á kynþroskaskeiðinu. Þótt ein af hverjum fjórum kon- um og nær því einn af hverjum fimm mönnum í samfélaginu þjá- ist af offitu, þá verður að gæta þess að þetta er meðaltal. Tveir áhrifa- þættir aðrir grípa inn í myndina: aldur og samfélagsstaða. Útbreiðsla offitu fer stighækkandi eftir aldri, hún er sjaldgæfust meðal barna- skólabarna (1,3 prósent) í Englandi, — eykst upp í 5 prósent þegar líð- ur að kynþroskaskeiðinu og stígur upp í 15 prósent síðast á táninga- aldrinum. Á miðjum aldri hefur hún lagt undir sig nær því 50% af þegn- um þjóðfélagsins. Offita er jafn- framt algengari meðal einstaklinga hinna „vinnandi stétta" heldur en efri stéttanna, en þessa síðustu nið- urstöðu er ákaflega erfitt að heim- færa við íslenzkar aðstæður. Þá offitu sem smám saman hleðst á fólk upp úr miðjum aldri mætti nefna „fitusöfnun fullþroskaskeiðs- ins“. Líklegast er að hún stafi af minnkandi orkueyðslu, án þess að um samsvarandi minnkun sé að ræða í inntöku orkueininga. ÞaS er grundvallarregla sem enn hefur eng- in undantekning fundizt á, aS þyngd líkamans mun aSeins haldast stöS- ug ef neyzla hitoeininga (caloria)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.