Úrval - 01.08.1971, Qupperneq 56

Úrval - 01.08.1971, Qupperneq 56
54 ÚRVAL hefði verið með þessu fæðumagni, og það kom í Ijós að verulegum hluta af umframneyzlu þeirra á hitaeiningum var eytt á ný sem við- bótar hitaútgjöf. Hvernig þetta á sér stað er enn óvíst og tilraunin sjálf þarfnast staðfestingar. Ef hún verður ekki véfengd, þá mun hún útskýra hvers vegna sumu fólki er auðvelt að halda sér grönnu á með- an öðru virðist ókleift að hafa hem- il á þyngdaraukningu sinni — það gæti einfaldlega verið að stilling- in á Hypathalamus „mælingum“ sé hærri í sumu fólki en öðru. Kannanir segja okkur að konur verkamanna hafa miklu minni á- hyggjur út af umframfitu en eig- inkonur broddborgara. Undarlegt ef til vill þegar á það er litið að líkur eru á því að eiginmenn þeirra séu með grennstu mönnum (meðal- verkamaður safnar varla meira en tveim kg. á lífsleiðinni á móti þeim 14 kg. sem ráðamaðurinn geymir til ellinnar). f sumum samfélögum er það álitið eftirsóknarvert að vera feitur, og engar röksemdir eða um- tölur fær snúið fólki frá þessum stöðum til þess að megra sig. Lit- rík dæmi um þetta voru gefin af landkönnuðum í Afríku á 19. öld sem komust að því að margir höfð- ingjar héldu uppi kvennabúri af sérstaklega fituðum konum. Slíkt kvenfólk var af höfðingjum þess- um álitið miklum mun eftirsóknar- verðara en hinar tággrönnu verur sem í dag eru tilbeðnar, jafnvel þó fita þeirra væri slík að þær gátu ekki staðið án hjálpar. Þetta eru því dæmi um offitu af menningar- legum ástæðum. Hinar andlegu-líkamlegu ástæð- ur fyrir offitu eru af nokkuð öðr- um toga spunnar. Plest okkar læra sem börn að tengja vissa líkamsat- burði við neyzlu fæðu — við lær- um að matur er einfaldasta leiðin til að gleyma óþægindum sem af þeim stafa. Enginn slíkur lærdóm- ur á sér stað við fitusöfnun full- þroskaskeiðsins. Það sem er athygl- isvert í þessum tilfellum (sem eru vel á minnzt aðeins lítið brot af of feitu fólki) er tengsli matar við fullnægingu tilfinningalegra frem- ur en andlegra þarfa. Þetta gæti haf- izt þegar of eftirlátssöm móðir ró- ar barn sitt slag í slag með því að gefa því sælgæti og kökur, þannig að barnið lærir ósjálfrátt að vænta og þarfnast sætinda og matar þeg- ar eitthvað fer afskeiðis, og sam- tímis tapast að nokkru niður hin venjubundnu boð líkamans um fæðuneyzlu. Barnið gæti þroskazt upp í fullvaxta einstakling með mataræði sem stjórnaðist að nokkru leyti af andlegum fremur en lík- amlegum þörfum og hið líkamlega kallkerfi vegna hungurs væri að verulegu leyti óvirkt. Þetta hefur verið sýnt fram á með tilraunum þar sem of feitir og eðlilegir einstaklingar voru spurðir um hungurtilfinningar þeirra á sama tíma og mældar voru hreyfingar magans. Niðurstöðurnar bentu til þess að þótt þeir eðlilegu væru svengstir á meðan samdrátt- ur magans var hvað mestur, þá stóðu „sultartilfinningar" hinna of feitu í engu sambandi við maga- hreyfingar þeirra, sem þó voru eðli- legar. Það eru þessi rofnu tengsli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.