Úrval - 01.08.1971, Síða 122

Úrval - 01.08.1971, Síða 122
120 Ferða- langurinn, sem enginn vildi trúa EFTIR LOWELL THOMAS ðru hverju kemur það >K' fyrir, að einhver kynn- ir mig „Marco Polo dj nútímans“, þegar hann kynnir mig fyrir áheyrendum. Sg ber ekki fram nein mótmæli, heldur tek samlikingu þessari með sannri auðmýkt. Að vísu hef ég ferðazt víða og margt séð, en ferðir mínar eru samt ekki tilkomumiklar, þeg- ar þær eru bornar saman við hin furðulegu afreksverk og hin ótrú- legu ævintýri, sem Marco Polo rat- aði í á ferðum sínum, mesti ferða- langurinn, sem hefur nokkru sinni lagt upp í ferð til fjarlægra staða. Fyrir nákvæmlega 700 árum lagði Marco Polo af stað frá Feneyjum til Cathey, en svo var Kína þá kall- að. Þá var hann aðeins 17 ára. Það átti fyrir honum að liggja að eyða næstum 24 árum við að kanna ver- öld, sem var eins fjarlæg og dular- full í augum Evrópumanna þeirra tíma og reikistjörnurnar eru í okk- ar augum. Og sögurnar, sem hann sagði, þegar hann sneri loks heim aftur, sem voru síðar gefnar út í bókarformi, eru enn athyglisverð- ustu ferðasögur allra tíma. Hin furðulegu afreksverk og ótrúlegu ævintýri, sem Marco Polo lenti í, gera hann að mesta ferðalangi, sem uppi hefur verið. HINN MIKLI KHAN Það var Nicoló Polo, faðir Mar- cos, sem kveikti hjá honum löngun til þess að kynnast óþekktum slóð- um. Nicoló Polo var af einni helztu kaupmannaætt Feneyja. Poloarnir ferðuðust mikið um hin nálægari Austurlönd og keyptu þar alls kon- ar framandi varning, svo sem silki og krydd, dýra steina, loðskinn, — Readers Digest —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.