Úrval - 01.08.1971, Síða 123

Úrval - 01.08.1971, Síða 123
FERÐALANGURINN, SEM ENGINN . 121 fílabein og gull, sem þeir seldu síð- an í Evrópu. En þeir keyptu ein- göngu af milliliSum, og því vissu þeir ekki gerla, hvaðan vörur þess- ar voru komnar, þótt milliliðirnir segðu, að þær væru komnar ein- hvers staðar austan úr Indlandi og Cathay (Kína) og norðan úr Tar- taríu (Síberíu). Árið 1260 lögðu þeir bræður, Ni- coló og Maffeo, af stað í ferð, sem átti eftir að taka níu ár vegna alls konar tilviljunarkenndra atburða og aðstæðna og endaði ekki fyrr en við hirð hins fræga Kublai Khans, er umvafinn var goðsagnakenndum dýrðarljóma, konungs Tartara og keisara Cathay (Kína). Líklega hef- ur það fremur verið forvitnin en græðgi í meiri gróða, sem rak þá af stað í ferð þessa. Keisaradæmi Khansins mikla var stærsta ríki, sem uppi hefur verið hér í veröld- inni fyrr eða síðar. Það teygði sig allt frá Norður-íshafi suður til Ind- landshafs, frá Kyrrahafsströnd til bakka Dónár. Kublai Khan hafði erft það eftir afa sinn, hinn grimma ræningja og ofbeldissegg, Genghis Khan. Sagt var, að Kublai Khan væri ekki eins grimmur og villtur og afi hans, en samt var hann vold- ugasti einvaldur heims og sá ein- valdur, sem menn óttuðust mest. Polobræðurnir voru því óttaslegnir, er þeir komu til hallar hans. En Khaninn mikli, sem hafði al- drei séð Evrópumenn áður, tók þeim mjög vel og spurði þá ótal spurn- inga um Evrópu og kristna trú. Þeg- ar þeir héldu loks af stað heimleið- is, tók hann af þeim loforð um, að þeir kæmu aftur í heimsókn hið fyrsta. Og árið 1271 lögðu Polobræð- urnir svo af stað að nýju frá Fen- eyjum. Og var förinni enn á ný heit- *«««Wítfc»>»>>**>>>»:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.