Úrval - 01.01.1974, Síða 3
1
(rvnl þe§sa máaaðar
Sannleikurinn um Lúsitaníu
Hér er loks birtur hinn furðulegi sannleikur um örlagaríkan,
sögulegan harmleik. Þýzkur kafbátur skaul hinn 7. maí 1915
tundurskeyti að brezka farþegaskipinu Lúsitaníu, stærsta og
l)ezta skipi þess tíma, og sökkti þvi, úti fyrir suðurströnd ír-
lands. MeSal þeirra 1198 manna, er létu lífið, voru 128 Banda-
ríkjamenn, og af þeim sökum átli árásin mikinn þátt í þvi, að
Bandaríkin urðu þátttakandi í heimsstyrjöldinni. Flestir munu
vita nokkur deili á þessu efni, en l'æstir þekkja þann sannleik,
sem liér er afhjúpaður.
Sjá stytta bók Úrvals á l)ls. 75.
fíleiki dauðinn í írak
Banvænt kornið var notað í brauð og gefið skepnum í þorp-
um íraks. Áður en vetri lauk, liöfðu þúsundir manna látizt af
völdum eiturs í brauði eða kjöti. Tugir þúsunda voru blindir,
Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilm-
ir hí., Síðumúla 12, Reykjavík, pósthólf
533, sími 35320. Ritstjóri Haukur Helga-
son. Afgreiðsla: Blaðadreifing, Síðumúla
12, sími 36720. Verð árgangs kr. 1150.00. f iausasölu krónur 120.00
heftið. Prentun og bóktaand: Hilitiir hf.
_________________IL'uSlflliCáJMrk_________j_______________
Úrval
• :■;■
o ^ ?, y p h
OJ i o 1 'i