Úrval - 01.01.1974, Page 5
3
Mesta f jöldaeitrun
sögunnar.
Bleiki dauðinn í
írak
Úrdráttur úr The Sunday Times
M'M'-M'.S
*
*
*****
H
inn 16. september 1971
lagðist við festar í
höfninni í Basrah í
Suður-írak vöruflutn-
ingaskipið „Trade Carr-
ier“, og undir eins var
tekið til við að skipa farminum á
land, 16 þúsund tonnum af hveiti-
korni.
Hveitigrjónin voru að því leyti
frábrugðin því venjulega, að þau
voru bleik á litinn. Yfir þau hafði
verið sprautað litunarefni, sem tákn
þess, að þau væru menguð eitruð-
um kvikasilfurssamböndum til
varnar sveppum og sníkjudýrum.
Og til að undirstrika, að einungis
mætti nota hveitið til útplöntunar,
en ekki sem fæðu voru letruð á
sekkina aðvörunarorð á spænsku:
„No usarla para alimento“.
Samt fór svo, að innan nokkurra
vikna var byrjað að nota hið eitr-
aða hveiti til bökunar á brauði og
fóðrunar á skepnum í þorpum víðs-
vegar í írak.
Áður en veturinn var úti höfðu
látið lífið þúsundir karla, kvenna
og barna, sem etið höfðu brauð
þetta ellegar kjöt af skepnum, sem
fóðraðar höfðu verið á eitraða korn-
inu. Tugir þúsunda fólks var orðið
örkumla, blint eða haldið alvarleg-
um heilaskemmdum Hér var því