Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 7

Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 7
BLEIKI DAUÐINN í ÍRAK 5 fyrir hyeitið fyrr en eftir næstu uppskeru. Þegar bændur fregnuðu þetta, flýttu þeir sér að selja eigin byrðir áður en verðið félli. Og með tómar kornbyður sínar gætu þeir krafizt meira af hinu innflutta korni. Þetta háttalag þýddi, að þeir yrðu að nota hið nýja Mexipak-hveiti einnig til brauðgerðar yfir veturinn. Ekki höfðu allir gleymt hörm- ungum þeim, sem áður höfðu dun- ið yfir landið sökum eitraðs korns, og viss nefnd ákvað að gera ör- yggisráðstafanir. Flugvél á vegum ríkisstjórnarinnar dreifði yfir land- ið hálfri milljón af aðvörunarseðl- um, og var það naumast nægilegt magn í landi, þar sem bændur eru sex milljónir og víða langt milli býla. Fyrstu tvær vikurnar héldu fjór- ir háttsettir lögreglumenn uppi gæzlu í höfninni í Basrah, en eftir að þeir voru á brottu, breyttist allur háttur á löndun hveitisins. Þegar fyrir kom, að hveitisekkur féll niður og rifnaði, þá voru verka- mennirnir fljótir til að fylla vasa sína af korni, sem þeir ýmist létu konur sínar hafa til baksturs eða seldu öðrum. Oft kom fyrir, að vörubílstjórar kæmu til vöruafgreiðsluhúsanna og tilkynntu, að hveitisekkjum hefði verið „rænt“ af bílum sínum. Sekk- ir þessir áttu eftir að fara inn í kornverzlanir, þar sem kornið úr þeim var síðan blandað ólituðu hveiti, svo ekkert kæmist upp. Bændur voru látnir skrifa undir viðurkenningu þess efnis, að þeir vissu, að kornið sem þeir fengu út- hlutað, væri eitrað. En sökum hinna ýmsu milliliða og ónógs eftirlits var hvarvetna innan um fólk, sem vissi eigi, hversu háskalegan hlut það var með í höndunum. o—o En meginið af korninu fór til bænda, sem vissu um hættuna. Dæmigert um þetta eru Azawi- bræðurnir þrír, sem bjuggu á sömu jörðinni, en landareignin náði yfir 110 ekrur flatlendis norður af Ba- bylon. Bræðurnir Issa, Moussa og Khadin bjuggu í hrörlegu sambýl- ishúsi, og voru fjölskyldur þeirra samtals þrjátíu manns. Þegar að þeim bræðrum kom að gera hveiti- pöntun sína, báðu þeir um 1500 kíló fyrir allt búið. Eftir því sem vikurnar liðu urðu bústnir, óhreyfðir hveitisekkirnir meiri freisting fyrr heimilisfólkið. Þegar komið var fram í nóvember, tóku þeir bræður að ræða um bann yfirvalda við að neyta hveitisins. Sú skoðun kom fram, að einhver brögð gætu verið í tafli. Og Ham- zieh, kona Issa, skaut því að hús- bændunum, að það væri fásinna af þeim að prófa ekki nýja hveit- ið. „Ekki eruð þið þó skepnur?" bætti hún við. Morgun einn laumaðist Hamzieh til að rífa upp horn á einum sekkn- um. Hún krækti sér í nokkra hnefa- fylli af korni og fór með það að húsabaki, þar sem hænsni voru í ætisleit. ,,Jæja,“ sagði hún við aðra konu, sem þar var nærstödd, „nú skul- um við finna út, hvort kornið er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.