Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 20

Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 20
18 ÚRVAL sem æðsta ráð Sovétríkjanna kem- ur saman til ráðstefna sinna. Ferðamenn fá ekki einu sinni að koma nálægt þessu stjórnarsetri, en þeim sem eru í kurteisisheimsókn eða helztu fulltrúum ríkja er hugs- anlega sýnd Leníndeildin á þriðju hæð. Nú er þetta safn eða helgistaður, og herbergin varðveitt nákvæmlega eins og hann gekk þar frá hlutum, skjöl, bækur, rúm og klæðnaður og skrifborðið með almanakinu, sem er alltaf látið standa á 21. janúar 1924, en það er dánardægur Leníns. Það sem gestinn undrar mest er, hve tötralegt og aumlegt þetta er allt saman, ekki sízt í samanburði við Vopnasafnið, sem er í nokkurra metra fjarlægð. ÁSTRÍÐUR MOSKVUBÚA Satt að segja er borgin umhverf- is Kreml og Rauða torgið ákaflega hreinleg og vel skipulögð og auð- velt að átta sig á torgum, minnis- merkjum og görðum. Breiðgötur þær, sem liggja út frá Rauða torginu líkt og spelir í vagn- hjóli, eru með 6—10 akreinum, og umferðin er þarna með 30 kíló- metra hraða á klukkustund, enda eru bifreiðar hlutfallslega fáar í Moskvu í samanburði við aðrar stórborgir. Neðanjarðarbrautir Moskvu eru sennilega þær beztu í heimi og sumar stöðvanna sannarlega eins og hallir neðan jarðar. Þær eru með veggjum úr marm- ara, höggmyndum og múrskreyt- ingu. Verzlunarmiðstöðvar þjóta nú hvarvetna upp í borginni, og í sam- bandi við þær sambyggingar með íbúðum og verksmiðjum. Sumar af þeim byggingum eru meðal hinna stórkostlegustu í heimi, til dæmis hið mikilfenglega Rossiya hótel, með 4000 gistiherbergjum og 32 matsölum. Þá má nefna Lenínbók- hlöðuna, sem hefur lestrarsali fyrir 2000 manns. Moskvuháskólann, sem þjónar 30 þúsund stúdentum í 32 skýjakljúfum, og þar er fræðslan að kostnaðarlausu fyrir nemendur. En þótt þessar nýju byggingar séu stórkostlegar á að líta utan frá séð eru þær auðnarlegar, þegar irm er komið og illa við haldið, með brotnum gluggum og skrámóttum veggjum. „Það á þetta enginn,“ hreyttu Moskvubúar út úr sér og ypptu öxlum, „svo að engan langar til að skinna þetta upp.“ Moskvítar hafa miklar lista- ástríður. Það líkist helzt drykkju- hneigð. Menningarmálin eru hátt skrifuð. Hin fjölmörgu söfn og sýn- ingarhallir eru full af fólki, og hvergi sést autt sæti á hljómleik- um, þegar flutt er ópera eða ball- ett sýndur. Hvað varðar aðrar dægrastyct- ingar má nefna tvö hringleikahús, sem sýna árið um kring, skeið- velli með veðmálagluggum cg íþróttavelli fyrir allar tegundir íþrótta að golfi undanskildu. En Moskva er ekki borg gleði og tízkutildurs. Klæðnaður er yfirleitt óásjálegur og langt á eftir tíman- um. Fæða á matsölum er misjöfn að gæðum og illa framreidd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.