Úrval - 01.01.1974, Side 26

Úrval - 01.01.1974, Side 26
24 ÚRVAL uðu að því að veita áætlun þessari traustan efnahagslegan fram- kvæmdagrundvöll, en án hans hefði hún mistekizt Árangurinn var fljótur að sýna sig. Framkvæmdir þeirra á sviði erfiðra æðaskurðlækninga aflaði læknaliðinu í Yaroslavl verðskuld- aða frægð í þeirra eigin landi og erlendis. Framlag læknanna og vísindamannanna í Yaroslavl til þessa vænlega rannsóknarsviðs var áhrifamikið, þ. e. yfir heil tylft ritgerða innan nokkurra ára. No- vikov, sem varð doktor 33 ára að aldri, er nú kennari margra færra nemenda, þar á meðal eru ýmsir með meistarapróf og aðrir, sem eru í þann veginn að leggja fram doktorsritgerðir. En það er ekki að- eins um akademískan metorðastiga að ræða: Meðlimir skóla prófess- ors Novikovs eru frægir fyrir hina miklu lækningahæfileika sína og það, sem þeir hafa gert fyrir fram- vindu almennra skurðlækninga og þá sérstaklega ágræðslur lima og líffæra. Það er hin mikla vitneskja þeirra, sem stendur á bak við þetta fyrsta skref inn á hið ókunna svið ágræðslu fótleggja. o—o Jæja, og hvað svo um hinn djarfa en hugsunarlausa mótórhjólatán- ing? Núna eru báðir fætur Yuri Yerokhins jafnheilir. Eins og áður mun hann brátt aka til verkþjálf- unarskólans og heim aftur á mót- orhjóli sínu. En núna gerir Yuri sér fulla grein fyrir afleiðingum hugsunarleysis síns. Hann vill helzt ekki líta til baka til þess, sem kom fyrir hann nýlega. Það var mar- tröð, en lærdómsrík martröð. Hinn brjálæðislegi akstur hans eftir þjóðveginum í rigningunni — og síðan skelfilegur atburður, sem var algjörlega hans sök, hans eins. ,,Ég mun alltaf minnast þess, hvað þetta fólk hefur gert fyrir mig,“ segir Yuri. „Þeirra fyrsta skref varð líka fyrsta skrefið mitt — skref í átt til nýs lífs, þar sem ég á Yaroslavllæknunum hverja gleðistund að þakka.“ í fyrrasumar hlaut John V. Lindsay borgarstjóri í New York hluttekningu kaupsýslumanna, sem hann sagði frá nokkuð dæmi- gerðri reynslu sinni um þær mundir. Hann hafði þá skömmu áður tekið á móti hinu glæsta skemmti- ferðaskipi norska Ameríkuskipafélagsins (Norwegian America Line), sem heitir Vistafjord og kom til Manhattan í fyrstu ferð. ,,Ég greip um stýrið eitt andartak,“ sagði Lindsay, „og skipaði, að siglt yrði til Suðurhafa. Eins og venjulega," sagði hann við kaupsýslumennina, sem brostu við, „þá tók engin skipun mína alvarlega,"
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.