Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 42

Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 42
40 URVAL framtíð, sem er ekki svo mjög langt undan? Eigi eldflaugar Tsiferovs að geta borað 20—25 km djúpa holu, mun slíkt krefjast röralengju úr titanium eða jafnvel tunnubor- turns. En það verður ekki þörf fyrir fjarskiptaleiðslur frá eldflaug inni til yfirborðs jarðar. Eldflaug- in er tiltölulega óháð slíku, og er sú staðreynd geysilega mikilvæg. Slíkur bor hefur miklu meira hreyfingarfrelsi og möguleika en hefðbundnir borar, þar eð ekki þarf lengur að notast við endalausa lengju af þungum rörum. Hann mun geta farið fram hjá ýmsum hindrunum í jörðu niðri og rann- sakað nánar jarðlög, sem virðast sérstaklega áhugaverð. Hann getur hegðað sér eins og nokkurs konar „neðanjarðarakrobat". Hann mun einnig rekast á færri óyfirstíganlegar hindranir en hinn hefðbundni bor. Hátt hitastig hef- ur eyðileggjandi áhrif á vélknúinn bor. Það dregur mjög úr endingu hans. En þegar um eldþrýstibor er að ræða, mun hátt hitastig auð- velda honum að brenna göt á harð- ar klappir, sem eru mjög hættu- legar jafnvel hinum hörðustu dem- antsboroddum. Eldflaugin mun mynda neðan- jarðarborholu með „sambræddum" veggjum og mun þeyta grjótmylsn- unni upp eftir holunni vegna krafts þrýstiloftsins, sem hún gefur frá sér. Þessi loftknúna ,,póstþjónusta“ mun gera jarðfræðingum fært að rannsaka samsetningu jarðlaganna, sem eldflaugin grefur sig í gegn- um. Þegar eldsneytisbirgðir flaugar- innar þrjóta, mun púðurkveikjan springa og ýta bornum upp á yfir- borðið aftur, líkt og kúlu, sem skot- ið er úr skammbyssu. Þá mun flaug in verða hlaðin að nýju og leggja af stað í nýjan leiðangur til undir- heima. En það verður kjarnorkuborinn, sem mun skapa sérstaklega freist- andi möguleika. Þar mun í raun- inni verða um að ræða sjálfknúna neðanj arðarrannsóknarstof u, búna kjarnakljúf, sem knýr hana áfram. Hennar eigin hiti mun brenna henni leið gegnum kletta, hversu harðir sem þeir eru. Hún mun geta farið í langa rannsóknarleiðangra um neðanjarðarríki Plútós, leið- angra, sem taka mánuði og jafn- vel ár. Og hún mun senda regiu- legar skýrslur upp á yfirborðið um þær efnagreiningar, sem hún hef- ur framkvæmt, alveg eins og hinn sovézki Lunokhod sendi til jarðar upplýsingar um eðlisfræðilega og efnafræðilega eiginleika og sér- kenni tungljarðvesins, en vísinda- menn á jörðu niðri unnu.síðan úr upplýsingum þessum. Líklega mun það verða mögulegt fyrr eða síðar að rannsaka iður jarðar á margra tuga kílómetra dýpi og síðan á mörg hundruð eða jafnvel mörg þúsund kílómetra dýpi. En hér er auðvitað aðeins um hugmyndir að ræða, en samt hug- myndir, sem grundvallaðar eru á traustum vísindalegum grundvelli. Og það er reyndar ekki svo lan<ít síðan, þegar öllu er á botninn hvolft, að áætlanir um að smíða kjarnorkukljúfa og geimflaugav virtust hugarórar einir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.