Úrval - 01.01.1974, Page 49
47
Hún tengir
Evrópu og Asíu
Eftir WILLIAM S. ELLIS
„ýý,,:k élin gaus reykskýjum
VKVkvtsVKVI, eing Qg gjósandi hver,
VK .. _ , .
*
*
V
>n- °S gamli Tyrkinn silað-
>}'• ist áfram þessa síðdeg-
* isstund yfir Marmara-
vÍívKvKvKvK hafið, unz þessi 5 metra
langi flutningabátur komst fynr
Seraglio-höfða. Þar náðum , við á
kyrrlátan stað, þar sem útsýnið til
Istanbul hreif hugina eins og dýrð-
arsöngur.
Fram undan mátti sjá gamla
borgarhlutann, sem dreifðist yfir
hæðirnar og niður að sjónum. Hin-
ir sex mjóturnar Bláu Moskunnar
fylktu sér í mistri síðdegisins líkt
og fellingar á grárri, gagnsærri
blæju, sem héngi niður frá himn-
inum.
Hegia Sofia, sítrónugul á lit var
ekki síður tignarleg nú en meðan
það var æðsta musteri kristninnar.
Topkapi höllin ekki minni en
meðan hún var með pomp og prakt
aðsetur Ottomanna — Tyrkjasol-
dána á gullnum tróni stjórnandi
öllum hræringum keisaraveldisins.
Skipstjórinn bölvaði seinagangi
vélarinnar og báturinn kjagaði
áfram.
Bráðlega náðum við hinu fræga
Gullna Horni.
Þegar í lægi kom, sást glöggt, að
þessi forni ós var ofurseldur meng-