Úrval - 01.01.1974, Blaðsíða 57

Úrval - 01.01.1974, Blaðsíða 57
HÚN TENGIR EVRÓPU OG ASÍU 55 Hálfri þriðju öld síðar tók Tyrkja soldán Istanbul, sem þá varð nefnd Konstantínópel og hún varð höfuð- borg þessa víðlenda ríkis, allt til þess, að tyrkneska lýðveldið var stofnað fyrir nákvæmlega hálfri öld. Af öllum keisurum, soldánum og hershöfðingjum, sem sagan geymir minningar um og nöfn á, öldum saman, gnæfir þó einn yfir að frægð og virðingu. Það er Moham- et II. sigurvegari, sem stjórnaði hersveitum þeim, sem stormuðu yfir borgarmúrana eftir nær átta vikna umsátur og tóku borgina í nafni Tyrkjasoldáns og Múhameðs- trúar. Það er ekki Justianus keisari, sem varði 320 þúsund pundum af gulli og erfiði 10 þúsund manns til að byggja Hegia Sofia eða Sofíu- kirkjuna, og varð svo ofsaglaður að loknu því afreki, að hann æpti: ,,Sjá, ég hef sigrað þig, Salomon". Constantinus keisari fimmti? Nei, vissuiega var það ekki hann, þessi blóðþyrsti grimmdarseggur, sem naut þess að sjá nefjum af fórnardýrum valds síns staflað upp á fati. Það er sá maður og foringi, sem geymist í minningum Istan- bulbúa og allra Tyrkjalanda und- ir nafninu MUSTAFA KEMAL, bláeygi herforinginn, sem að lok- um hlaut nafnið Atatúrk, sem þýð- ir faðir Tyrkja. Það eru fáar bygg- ingar í borginni án myndar af hon- um. Að tilhlutan bandamanna í fyrstu heimsstyrjöld átti að hrista upp í leifum tyrkneska keisara- dæmisins og sjálfstæðisbaráttan hófst á árunum 1919—1922. Atatúrk og fylgismenn hans ger- sigruðu innrás grískra hersveita og gerðu samning við bandamenn um samstöðu. Atatúrk var þá valinn fyrsti forseti tyrkneska lýðveldis- ins. Sumir þeirra, sem börðust í her- sveitum hans, safnast enn saman, klæddir fornum einkennisbúning- um sínum og bera þá heiðursmerki sín með miklu stolti. Oft eru þeir líka vopnaðir gömlum vopnum. Við og við sjást slíkar ,,hergöngur“ haltra um stræti og torg, en sviði í gömlum sárum og giktarþrautir fjarlægjast í sólskini gamallar sig- ursælu. Einn þessara gömlu her- manna, Feyyaz Polat að nafni, lok- aði á eftir sér og gerði eins og margir eldri menn gera, þegar þeir koma inn á kaffihús í Istanbul: Hann gekk hnakkakerrtur að arn- inum til að ganga úr skugga um, að eldsneytið entist til loga, meðan hann trónaði í sínu sæti við uppá- haldsborðið sitt. Hann fór hátíð- lega úr herforingjafrakkanum sín- um, þykkum og snjáðum, lagaði orðurnar á jakkaboðungnum á ein- kennisbúningnum sínum og tók sér virðulega sæti. „Ég barðist með Atatúrk í Litlu-Asíu,“ sagði hann, og yppti við uppsnúnum oddunum á yfirskegginu. „Ég þjónaði þriú ár í riddaraliðinu. Ég þekkti ekki Atatúrk persónulega. En við börð- umst saman.“ NÝTT STJÓRNARAÐSETUR Þegar Feyyaz Polat var 73 ára gamall fékk hann eftirlaun hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.