Úrval - 01.01.1974, Page 70

Úrval - 01.01.1974, Page 70
68 ÚRVAL neskar krónur,“ sagði Ali Baz, tuttugu og níu ára gamall trésmið- ur. Hann var að koma heim til Istanbul í sumarfrí eftir tveggja ára dvöl í Þýzkalandi. „Ég fer aft- ur vestur og verð í tvö ár, þá held ég heim og stofna mitt eigið tré- smíðaverkstæði og kaupi mér kann ski bíl.“ MARKAÐUR MÚHAMEÐSTRÚARMANNA Ali Baz vinnur í Hannover. Þar býr hann í félagsbúi með öðrum Tyrkjum. „Við kaupum kindur og höfum okkar eigin kjötmarkað," segir hann. „Við þorum ekki að kaupa kjöt á venjulegum markaði, það gæti verið svínakjöt,“ bætir hann við. Allt í einu þagnaði hann og heilsaði gömlum vinum, sem ilmuðu af einhverjum tegundum af ilmvötnum eða „rakspíra“. Hann blístraði vestrænt danslag og þegar maður, sem selur einmitt einhvers konar hárvatn, stanzaði við borðið, pantaði smiðurinn ungi dýrasta ilmvatnið. Flestir atvinnuleysingjar í Istan- bul hafa aðeins hlotið lægstu stig almennrar menntunar. Börn, sem eru nú milli 7—12 ára, eru skóla- skyld. Og þeir, sem óska háskóla- náms, geta hlotið hina beztu menntun í Tyrklandi, einmitt í sinni fögru borg. Það eru þrír há- skólar í Istanbul, sem veita bæði verklega og andlega menntun. Það var einmitt 1971, sem stjórn- in tók alla háskólamenntun í sínar hendur í Tyrklandi. En allt til þess tíma nefndist Bosporusháskólinn Robert College. Hann var opnaður 1863 og var fyrsti háskóli Banda ríkjanna erlendis. Hann gnæfir á hæðunum, Evrópumegin við „Sund- ið“. Og þegar ég gekk þar um, gat ég horft niður til Rumeli Hisar, virkis, sem byggt var 1452 af Otto- man sigurvegara í Istanbul og grænan haga, þar sem soldánarnir skemmtu sér í skógarferð. En Robert College er nú samt ekki alveg horfinn af sjónarsvið- inu. Menntaskóli, sem einu sinni var í sambandi við háskólánn, hef- ur nú tekið nafnið hans. Aðalleiðin frá Bogazicis-búðun- um til Galatabrúar liggur gegnum Beyogtu, sem er nýja hverfið Evr- ópumegin í Istanbul. Hér eru ný- tízkuverzlanir, kvikmyndahús, hóg- lífishótel og skrauthýsi, sem utan- ríkisþjónustan hafðist við í, með- an enn var ekki stofnað lýðveldi og áður en stjórnin fluttist til An- kara. Aðalstrætið í Beyogtu heitir Ist- iklat Caddesi. Þar úir og grúir af fólki frá morgni til kvölds. Það hellist og streymir út úr hliðar- strætum. Hér króa svartamarkaðs- salar með sígarettur, kaupendur af í hornum, hvíslandi og bendandi og bjóða varning sinn, en veitinga- menn koma með matseðla sína út á stéttir til að freista viðskipta- manna. Á götuhornum eru ölstofur, þar sem ungmenni eyða tómstundum í sætleika nautnanna. Eitt slíkt horn er við Blóma- hornið svonefnda. Þar sem Istiklat Caddesi og Cicek Pasaji mætast. En einmitt þar eru engin blóm. Þar eru hins vegar nokkurs kon-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.