Úrval - 01.01.1974, Page 78
76
URVAL
Fljótfærni, slaðlitlar fullyrðingar og ónóg kunnátta
veldur oftlega slæmum mistökum, en . . .
Þ. 7. maí árið 1915 skaut þýzkur kafbátur tundurskeyti að
brezka farþegaskipinu Lusitaníu, stærsta og bezta skipi þeirra
tíma, og sökkli því úli fyrir suðurströnd írlands. Á meðal þeirra
1198 manna, sem létu þá lífið, voru 128 Bandaríkjamenn, og
af þeim sökum átti þessi árás mikilvægan þátt í því að hraða
þáitttöku Bandaríkjanna í fyrri heimsstyrjöldinni. Hér er loks
birtur hinn furðulegi sannleikur um örlagaríkan harmleik, —
einn örlagaríkasta skipskaða allra tíma.
„Þrungin eftirvæntingu, spennandi og vel skráð.“
The Christian Science Monitor.
„Saga um lagaflækjur og lagakróka og stjórnmálablekkingar.
Átakanleg! Ógnvekjandi 1“
Seattle Times.
„Simpson hefur rýitt léngi og gaumgæfilega ofan í gruggugar
uppsprettur . . . og árangurinn er sá, að hann hefur skrifað
bók, sem krefst þess að vera Iesin.“
Tlie London Observer.
Þýzki kafbáturinn U-20, sem sökkti Lúsitaníu.