Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 79

Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 79
77 SANNLEIKURINN UM LÚSITANÍU amlihöfði við Kinsale er bratt og klettótt nes, sem teygir sig út í Atl- antshafið út frá suð- M/vr/M/wf/ vesturströnd írlands. Efst á honum eru viti> strandgæzlustöð og rústir gamallar keltneskrar byggðar. í 2000 ár hef- ur hann verið þýðingarmikið land- mið fyrir sæfarendur. Á bak við höfðann er litli, rólegi fiskibærinn Kinsale. Á sumrin er þar lif og fjör, þegar skemmtiferðamenn og skemmtisiglingamenn streyma þang að. Það er ekki margt, sem hægt er að gera sér til dægrastyttingar í Kinsale nema þá helzt að rabba saman. Og fyrr eða síðar beinist samtalið að brezka hafskipinu Lusi- taníu, sem sökkt var með tundur- skeyti skammt undan ströndinni í fyrri heimsstyrjöldinni. Þá missti 1198 manns lífið. Og ekki ber sjó- slys þetta á góma, án þess að sam- ræðurnar beinist fyrr eða síðar að þeirri goðsögn, að þetta mikla haf- skip, sem liggur nú á granítklöpp- um á 300 feta dýpi, umlukið sterk- um straumum, 12 mílum fyrir sunn- an Gamlahöfða, hafi verið hlaðið gullstöngum. Ég hafði einnig trúað þeirri firru, að þarna væri um að ræða sígilda sögu um fjársjóði á sjávarbotni. Og það var einmitt vegna þessa mis- skilnings míns, að ég byrjaði að leita mér nánari upplýsinga um Lusitaníuslysið. Það lá í augum uppi, að bezt væri að byrja á því að hafa uppi á farmskránni yfir síðasta farm Lusitaníu. Það höfðu farið fram tvær opinberar rann- sóknir á sjóslysi þessu. sú fyrri í Lundúnum, en sú síðari í New York. Og farmskráin hlaut að hafa verið lögð fram sem sönnunargagn í báðum þeim rannsóknum. Þriðja farmskráin var svo í fórum Cun- ard-gufuskipafélagsins. Ég fann öll þessi plögg að lokum. Og ég komst jafnframt að því, að þau voru alls ekki samhljóða. Og þá vaknaði þessi mikilvæga spurning: Hvað hafði frumfarmskráin að geyma? Afrit af frumfarmskránni fannst meðal einkaskjala hins látna for- seta, Franklins D. Roosevelts. Og mér tókst að ná í samrit af afriti þessu. Sá fundur og allar aðstæð- urnar, sem snertu þetta afrit, þ. e. hvernig og hvers vegna Roosevelt forseti hafði komizt yfir plagg þetta, urðu til þess að kveikja þann neista, sem bók þessi spratt upp af. Ég skýrði hvorki brezka flotamála- ráðuneytinu né Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna frá því, að mér hefði tekizt að finna plagg þetta, heldur bað ég þau um leyfi til þess að fá aðgang að plöggum þeirra, sem snertu Lusitaníuslysið. Þau veittu slíkt leyfi næstum tafarlaust og án nokkurra vífillengja. Það er ekki um auðugan garð að gresja, hvað plögg þessi snertir. Þar eru mjög takmarkaðar upplýs- ingar, og þar að auki ber þeim ails ekki saman. Oft er jafnvel erfitt að gera sér grein fyrir því, að plögg þessi snerti sama skipið. En niður- stöður þær, sem dregnar hafa ver- ið af báðum þessum plaggasöfnum, eru þó samkvæmar. Þær eru grund völlur hinnar opinberu og viður- kenndu skýrslu um Lusitaníuslysið, sem gefin var út í bæklingsformi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.