Úrval - 01.01.1974, Síða 100

Úrval - 01.01.1974, Síða 100
98 nú á leið heim til Þýzkalands. En hann bætti því við, að það væri annar kafbátur á sveimi á hafinu fyrir vestan Bretlandseyjar, þ. e. U-20, sem hafði sézt klukkan 9 þá um morguninn nokkrum mílum fyrir norðvestan Fastnetklett. Hann sagði, að á þessu þýðingarmikla suðvestursvæði væri einnig statt gamla brezka eftirlitsbeitiskipið Juno, sem biði þar eftir stefnumóti við Lusitaníu. Alllöngu vestar væri svo sjálfur „Gráhundurinn“ Lusi- tanía, sem nálgaðist ná óðum Fast- netklett. Hann sagði, að Lusitanía mundi koma að kafbátnum í dögun næsta dag, ef hann héldi sig á sama stað, og yrði Juno þar þá einnig á næstu grösum. En Oliver vakti athygli Church- ills á þeirri staðreynd, að gerðin á vatnsskilrúmi Juno, þ. e. langhlið- arskilrúminu, gerði það að verkum, að ekki mætti hætta á, að skipið yrði fyrir kafbátaárás, án þess að það nyti verndar fylgiskips. Stakk hann því upp á því, að tundur- spillar yrðu sendir til móts við það frá Milford Haven. Þegar hér var komið máli, var sú ákvörðun tekin, sem varð síðar bein orsök hins hryllilega atburð- ar. Allir viðstaddir í Flotamála- ráðuneytinu vissu um hina alvar- legu hættu, sem ógnaði nú hafskip- inu stóra. En samt skipaði Flota- málaráðuneytið svo fyrir skömmu eftir hádegi þ. 5. maí, að Juno skyldi hætta við að eiga stefnumót við Lusitaníu henni til verndar og skyldi þess í stað halda til hafnar í Queenstown. Skipstjóra Lusitaníu var ekki tilkynnt um, að Lusitanía ÚRVAL væri nú ein og yfirgefin og nálg- aðist óðum U-20. Þetta var ótrúleg ákvörðun, hvernig sem á hana er litið. Eng- inn þeirra, sem enn eru á lífi, vita, hver tók hana. En ábyrgðin hlýtur að hvíla á þeim Churchill og Fish- er í sameiningu. Annaðhvort var hugur þeirra bundinn Dardanella- átökunum og persónulegum málum sínum í svo ríkum mæli, að þeir gerðu sér ekki grein fyrir hætt unni, eða þarna var um að ræða hámark þeirrar herkænskustefnu Churchills að reyna að koma því til leiðar, að þýzkir kafbátar réð- ust á skip hlutlauss stórveldis. Einn af þeim sjóliðsforingjum, sem voru staddir á fundinum í Flotamálaráðuneytinu þennan ör- lagaríka morgun, var Joseph Ken- worthy yfirflotaforingi, sem starf- aði við Upplýsingaþjónustu flotans. Hann yfirgaf fundinn fullur fyrir- litningar á blygðunarlausu kæru- leysi yfirmanna sinna. Árið 1928 skrifaði hann bók, sem bar nafnið „Frelsi á höfunum". f þeirri bók komst hann svo að orði: „Lusitan- íu, sem kom siglandi með hálfum ganghraða um kafbátasvæði við írsku ströndina, var sökkt alveg ' fyrirvaralaust („incontinently sunk“). (f frumhandritinu hafði staðið.......var send þangað af ásettu ráði („deliberately sent“). Orð þessi voru máð burt af útgef- endum samkvæmt beiðni Flotamála ráðuneytisins og hin sett í staðinn). Kenworthy dró þá ályktun þá, að þeir Churchill og Fisher hefðu ákveðið að leggja alþjóðlega laga- heimild kafbátasóknar Þýzkalands
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.