Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 104

Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 104
102 ÚRVAL skammstöfunina MFA (Merchant- fleet auxiliary — „aðstoðarskip úr kaupskipaflotanum“) á merkjamáli. Lusitanía hafði því sama kallmerki og Hellespont, þ. e. MFA. Coke vildi tilkynna skipstjóra dráttar- bátsins, að Scadaun, fylgdarskip hans, ætti að fara í kafbátaleit, en dráttarbáturinn ætti að halda einn síns liðs til Queenstown og hafa hraðann á. Þessi orðsending var send, og loftskeytamenn á Lusitan- íu náðu henni. Flotamálaráðuneytið neitar því á hinn bóginn og hefur gert það við fern réttarhöld um rúmlega 58 ára skeið, að nokkur orðsending hafi verið send til Lusitaníu klukkan 11.02 f. h. þ. 7. maí, hvorki á dul- máli né af nokkru öðru tagi. Til allrar hamingju er enn til staðfest afrit af skeytasendingardagbók flotastöðvarinnar í Valentia, og þar kemur það skýrt fram, að Lusitan- ía móttók 12 orða orðsendingu, skrifaða á dulmáli, stílaða á MFA, klukkan 11.02 f. h. eftir Greenwich- tíma, sem Lusitanía viðurkenndi þá strax móttöku á. Farið var með orð- sendingu þessa á fund Turners skip stjóra. Allt til æviloka hélt hann því fram, að í orðsendingu þessari hafi honum verið fyrirskipað að breyta stefnunni og halda til Queenstown. Þannig var stefnu Lu- sitaníu breytt, líklega af mistökum, en hugsanlega vegna þess að Coke var þannig að reyna að tryggja ör- yggi skipsins. Um hádegi heyrði Schwieger hljóð í skipsskrúfum uppi yfir kaf- bátnum, og nokkrum augnablikum síðar sigldi hann upp undir yfir- borðið og sá í sjónpípunni, að Juno stefndi í átt frá honum inn til Queenstown. Hann tók einnig eftir því, að þokunni hafði létt og að komið var glaðasólskin. Hann beið í 20 mínútur og kom síðan upp á yfirborðið og hélt þannig tilbaka á fullri ferð í áttina til Fastnet- kletts. Lusitanía var nú í 40 mílna fjarlægð frá kafbátnum. Turner skipstjóri hafði einmitt lokið við að ráða textann í MFA-orðsendingu Cokes nokkrum augnablikum áður. Klukkan 12.15 eftir Greenwichtíma breytti hann stefnu Lusitaníu svo harkalega yfir á bakborða, að nokkrir farþegar misstu jafnvægið og duttu kylliflatir og það varð al- gerleg ringulreið í eldhúsinu. Lusi- tanía stefndi nú í átt til lands. Klukkan 1.20 kom Schwieger auga á reykhnoðra framan við stefni kafbátsins á stjórnborða. Síð- an sá hann fjóra reykháfa gufu- skips, sem var um 14 mílum fram- undan kafbátnum. Hann lét kaf- bátinn stinga sér tafarlaust og tók stefnu, sem mundi gera honum fært að sigla í veg fyrir þetta nýja skotmark, ef það skyldi beygja á stjórnborða og stefna í áttina til Queenstown. Slík stefna mundi veita honum tækifæri til fullkom- ins síðuskots. Hann hrópaði sam- tímis til stýrimanns, um leið og áhöfnin hélt til árásarstöðva sinna: „Fjórir reykháfar, yfir 25.000 tonn, hraði um 22 hnútar.“ Stýrimaður- inn svaraði: „Annaðhvort Lusitanía eða Mauretanía, bæði vopnuð beiti- skip, sem notuð eru til herflutn- inga.“ Schwieger áleit, að nú hefði hann loks fundið þess háttar skot-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.