Úrval - 01.08.1974, Síða 3
Þiirrkurinn dreifir þjáningum og dauðci
yfir firna víðáttur auðnarinnar í Afríku, Sahelauðnirnar.
Er nokkur von um frelsun?
1
Dauðinn gælir við
glóðheitar auðnir
Sahel
Eftir CLAIRE STERLING.
***** eðíram
*
*
*
M
suðurlanda-
* mærum Sahara, eftir
allri línunni frá At-
lantshafi til Nílarfljóts,
***** er landflæmi,
þekkt undir nafninu
Sahel, sem þjakað er ægilegum
þurrki og þrengingum.
í Sahel er raunar ákaflega heitt
og nær eilífur þurrkur, svo að
vart getur lífvænlegt talizt. En nú
tekur samt steininn úr eftir fimm
ára hryllilegan þurrkatíma.
Þarna hafa yfir hundrað þúsund
manns og 20 milljónir dýra nú þeg-
ar liðið hungurdauða, og ekki sést
enn fyrir endi þessara hörmunga.
Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilm-
ir hf., Síðumúla 12, Reykjavík, pósthólf
533, sími 35320. Ritstjóri Haukur Helga-
son. Afgreiðsla: Blaðadreifing, Síðumúla
12, sími 36720. Verð árgangs kr. 1610,00. — í lausasölu kr. 168,00
heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf.
Úrval