Úrval - 01.08.1974, Síða 43

Úrval - 01.08.1974, Síða 43
HINN ÓGLEYMANLEGI CUSHING KARDINÁLI 41 þangað miklu oftar en heilsa hans leyfði, uppörvandi prestana, vígj- andi kirkjur og flytjandi langar ræður. Einu sinni þegar hann var á ferða lagi í Bolivíu, glæsilegur á gull- rauðum skrúða. bað fátæk kona hann áheyrnar. Hún varð þá undr- andi, og raunar prestar safnaðar- ins líka, yfir dirfsku sinni og þó enn meira, að henni var strax tek- ið ágætlega og boðið inn til kard- inálans. Hún sagði honum nú frá því, að hún hefði búið í venjulegri íbúð en ógift og ætti 12 börn með sambýlismanni sínum. Safnaðarpresturinn fengist ekki til að gifta þau, þótt hún hefði nú loksins talið „karlinn" á að kvæn- ast sér. Gæti nú kardinálinn gert nokkuð í þessu? Og það gat kardinálinn og gerði það. ,,Ég batt þau öllum böndum, sem ég hafði með mér“, sagði hann. „Ég gifti þau betur en páfinn hefði getað gert“. Hann hló. „Hún kall- aði mig dýrling“. „Kannski þú sért dýrlingur, þótt ekki sé það formlegt ennþá“, skaut ég inn í. „Nei, nei“, drundi hása röddin hans. „Allir dýrlingar tilheyra himninum. Ég man eftir presti hérna í Boston, sem hélt að fólk frelsaðist eingöngu fyrir milligöngu kaþólsku kirkjunnar. „Hvaða vit- leysa“, varð mér að orði. „Engninn skal segja mér, að Kristur hafi dá- ið fyrir einhvern útvalinn hóp“. Eða eins og einn náungi sagði við mig nýlega: „Það er dásamlegt hjá dýrling- um á himnum, en eitt helvíti að hafa þá í nánd við sig hér á jörð- inni'! HIRÐIR OG HJÖRÐ. Kardinálinn hafði litla biðlund handa þeim, sem setja sig á dóm- stólinn yfir þeim, sem finna, að holdið er veikt. Hann tók fólk úr sínu eigin þjónustuliði í karphús- ið, þegar hann heyrði það hallmæla ógiftum mæðrum sem, „syndugum systrum“. „Allt í lagi með syndugu syst- urnar“, sagði hann. „En ég vildi gjarnan hafa tal af syndugu bræðr- unum þeirra". Meðan á myndatökunni stóð, fór hann með okkur í skóla utan við Boston, þar sem hann var að koma upp hjálparstöð. Mér fannst það vera lykill að andlegum leyndardómum þessa manns, þar eð það var verkefni, sem hann vildi fá Jóhannes páfa til að staðfesta og helga. Hann nefndi þennan stað vel hæfandi heiti. „Þjóðskóla Jóhann- esar páfa fyrir síðkomna köllun“. Þarna voru ekkjumenn og pipar- sveinar að læra til prests, sam- kvæmt- köllun. Við hittum þarna elzta prestsefnið. Hann var um sex- tugt. Og sá yngsti var 38 ára. Cush- ing kardináli hafði þá ætlun að undirbúa þá og æfa til prestsþjón- ustu, með undirstöðuatriðum guð- fræði, án þess að íþyngja þeim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.