Úrval - 01.08.1974, Page 47
45
Árum saman hafa hinir svokölluðu „fljúgandi diskar“
talizt broslegt fyrirbrigði, og menn hafa leitt
það hjú sér.
En nú — með vaxandi fjölda frásagna og fyrirbrigða
lutfa vísindin veitt málinn athygli og hafið rannsókn
á þessu.
„Eru fljúgandi diskar"
raunveruleiki?
Eftir RALPH BLUM.
.)}< inn 3: október síðast-
>}$ liðinn voru fulltrúi í
>!Í" sendinefnd og fjórir
(!) þjóðgarðsverðir í Tup-
eló í Missouri undrun
lostnir við að sjá svíf-
andi hlut líkastan undirskál í lag-
inu, en á stærð við „tveggja her-
bergja hús“, með rauðum, græn-
um og gulum ljósum, sem sísner-
ust á sveimi í loftinu.
Tveim vikum síðar hafði amerísk
herjþyrla næstum lent í árekstri
50 mílum suður af Cleveland, við
,,hlut úr málmi í lögun eins og
vindill með hvolfþaki", sem var
svífandi, „nákvæmlega líkur þess-
um ótrúlegu fljúgandi diskum“.
Samkvæmt frásögn flugmannsins
á þyrlunni neyddist hann til að
lækka flugið í snarhasti, til að forð-
ast þennan furðulega „vindil“ í
2000 feta hæð. Það voru að minnsta
kosti ,nær tvö hundruð slíkar
skýrslur, sem lögreglu og fjölmiðl-
um bárust úr ýmsum áttum haust-
ið 1973. Flestar voru fréttirnar af
svæðinu frá Georgíu til Kaliforníu
í Bandaríkjunum.
M/ M/ M/ M/
N /