Úrval - 01.08.1974, Blaðsíða 71

Úrval - 01.08.1974, Blaðsíða 71
í LEIT AÐ UPPRUNA MÍNUM 69 sem mundi flytja íhann langt í burtu. Hann skipulagði svo ýtarlega hvert smáatriði flóttans, að það var sem höfuð hans væri að springa. Hann gerð sér grein fyrir. því, að það kæmi ekki til greina að reyna að komast burt á vagni frá búgarð- inum, sem hann vann á, því að einhver hafði stöðugt auga með vögnunum. Hann yrð að reyna að komast burt með einhverjum af vögnunum. Hann yrði að reyna að aðalþjóðveginum langt í burtu. Kvöld eitt, þegar hann þóttist burfa að fara á útikamarinn, skoð- «ði hann þjóðveginn gaumgæfilega úr fjarlægð. Hann sá flöktandi liós lióskeranna, sem mjökuðust eftir veginum. Af því réð hann, að vagn- arnir ækju eftir þjóðveginum í myrkri jafnt sem dagsbirtu. Annað kvöld tókst honum að drepa kan- mu með steinkasti. Hann þurrkaði kiötið á sama hátt og hann hafði lært heima í Juffure. Síðan brýndi hann gamalt, ryðgað hnífsblað, sem hann hafði fundið, þangað til bað var orðið flugbeitt, og skar síðan út hnífsskaft og skeytti svo saman. Hann bjó einnig til „Safo“-töfra- grÍD. Hann var búinn til úr hana- fiöðrur, sem átti að laða að and- ana, einu hrosshári, sem átti að ofla styrk hans, og óskabeini úr 'usli, sem átti að tryggja honum velgengni. Þessu hafði hann svo -'afið saman og saumað strigadruslu ikn um það. Kvöld eitt tróð hann bitum af burrkaða kanínukiötinu í vasa sinn og batt „safo“-töfragripinn fast um hægri handlegg sér. Hann fór út í dyrnar og lagði við eyrun og hlustaði dálitla stund. Hann heyrði aðeins þessi venjulegu hljóð, sem bárust frá hinum svertingjunum á kvöldin. Loks dó dapurlegur söngur þeirra út. Þegar hann var viss um, að þeir væru sofnaðir, greip hann heimatilbúna hnífinn sinn og lædd st út. Þegar hann varð ekki var við neinn, hnipraði hann sig saman og hlióp álútur í burt frá kofanum. Hann hnipraði sig saman í þéttu kjarri við vegamótin, þar sem veg- urinn frá búgarðinum lá út á aðal- þjóðveginn. Brátt heyrði hann. að vagn var að nálgast. Það virtist líða óralangur tími, þangað til blakt andi Ijósið á ljóskerinu kom í Ijós, en loks kom að því, að það var kom ið beint á móts við Kunta. Tvær verpr sátu í sætinu fremst í vagn- inum, en það var enginn á verði í afturhluta vagnsins. Hann beit á iaxlinn og spratt fram úr kjarr- inu. Spenntir vöðvar hans titruðu af æsingu. Hann gekk í hnipri á eftir ískrandi vaeninum, og um leið oe hann hossaðist yfir óiöfnu, klöngraðist hann upp á afturenda vagnsins. Nóttin var honum vinveitt, og hann gróf sig niður í baðmullina og fékk þannig flutning með vagn- inum, alveg óséður. Svo yfirgaf hann vagninn, þegar hann varð var við fyrstu dagskímu á himni, og hvarf skjótlega inn í runnana. Döggin, sem féll á hann af blöð- unum, svalaði honum. Og hann sveiflaði hnífnum, eins og hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.