Úrval - 01.08.1974, Side 91

Úrval - 01.08.1974, Side 91
89 Frú Edith Bulling Wilson eiginkona Woodrow Wilsons forseta tók við starfi manns síns með ást og liugrekki í sex vikur, eftir að hann hafði fengið alvarlegt og ólækandi „slag“. Fyrsti kvenforsetinn okkar Eftir THOMAS FLEMING. sexleytið að morgni Uí 2. október 1919 iæddist Edith Boiling Wiison á tánum í fimmta eða sjötta sinn þessa nótt og horfði á náfölt and- eiginmannsins, sem hún elskaði, en hann lá í næsta herbergi. Nú virt- ist bænum hennar loks hafa verið svarað. Forsetinn lá í stóru rekkj- unni, sem Abraham Lincoln hafði einu sinni notað og virtist sofa ró- lega. En nú var vika liðin, síðan þessi 62 ára maður hafði notið venju- legrar næturhvíldar. Kvöl hans, sem nú var að gagntaka alla þjóð- ina, hófst í Colorado eftir þriggja vikna þrotlausa baráttu við að fá Bandaríkin til að tengjast Þjóða- bandalaginu. Hann þjáðist af hræði legum höfuðverk, leitaði til bústað- ar konu sinnar, afhenti það, sem hann átti eftir að flytja af ákveðn- um ræðuefnum og sneri til Hvíta hússins. Þar gekk hann um gang- ana líkt og vofa og gat hvorki lesið né haldið kyrru fyrir eitt andar- tak. Þegar frú Wilson leit næst inn til eiginmanns síns um áttaleytið sat hann uppi og reyndi að drekka úr vatnsglasi. Hún sá nú, að hönd hans hékk að því er virtist lémagna

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.