Úrval - 01.05.1976, Síða 128

Úrval - 01.05.1976, Síða 128
126 URVAL lega í þeim tilgangi að kenna hinu lesblinda bami fyrst hljóð stafanna, sem mynda síðan orð. Það, sem hið lesblinda barn þarfnast, er kennsla í að lesa úr hljóðunum, dulmálinu sem fólgið er í hinum einstöku stöfum og samstöfum, og að tengja þau saman, svo að úr þeim verði orð. Þar eð vandamál sérhvers lesblinds barns eru einstaklingsbundin, verða kennsluaðfcrðir, sem beitt er við hin ýmsu lesblindu börn, einnig að vera mismunandi. Oft þjálfa og styrkja nútíma hljóðfræðingar hæfni barns- ins til bess að bekkja lögun stafs eða hljóða orðbrots með bví að virkja fleiri en eitt af skilningarvitum þess. Þeir láta kannski barn horfa á staf, segja hann jafnframt upphátt, „teikna’' lögun hans í loftinu og á töflunni og snerta bnvíddarsýnishorn af stafnum. Þegar barnið hefur náð valdi á að lesa úr ,,dulmáli” hljóðanna (og einnig hinni gagn- stæðu hugarstarfsemi, að breyta orð- um í ,,dulmál” hljóðanna), getur barnið lesið og skrifað hvaða orð sem er. Þessi hvetjandi spá um árangurs- ríka hjálp við lesblinda með réttri kennslu og bjálfun fékk ákveðna staðfestingu að aflokinni nýlegri rannsókn, sem framkvæmd var af Margaret Byrd, málráðgjafa. Hún fylgdist vandlega með hóp 20 drengja, sem haldnir voru lesblindu á mismunandi alvariegu stigi, allt frá nokkurri lesblindu til mjög alvarlegr- ar. Þeirhöfðu allirfengið skipulagða, kerfisbundna málkennslu, sem byggðist á notkun hinna ýmsu skilpingarvita. Rannsókn hennar beindist svo að því, hvernig þeim hefði vegnað, þegar þeir náðu full- orðinsaldri. Allir nema einn þeirra fóru í háskóla. 18 þeirra náðu háskólapróft og héldu síðan áfram námi og fengu samtal 32 framhalds- graður í viðbótarháskólanámi. 2 þeirra íarðu læknar, 1 varð lögfræð- ingur, 2 urðu háskólaprófessorar, 1 varð skólastjóri, 3 urðu kennarar, 2 urðu vísindamenn, sem lögðu stund á rannsóknir, 3 urðu eigendur fyrir- tækja, 3 urðu aðstoðarframkvæmda- stjórar í viðskiptaheiminum, 1 var leikari 1 iðnmenntaður iðnverka- maður og 1 verkstjóri í verksmiðju. Auðvitað mun ekki öllum þeim lesblindu börnum, sem öðlast rétta kennslu og þjálfun, vegna svona vel. En samt er það greinilegt, að lesblindum þarf ekki lengur að mistakast. Þeir þurfa ekki lengur að bíða ósigur vegna vandarþála, sem tengd eru málinu. ★ ,,Það er til fólk sem vildi gjarnan færa tímann aftur á bak,” sagði kona nokkur. ,,En ekki ég. Ég vil að fólk viti að ég er orðin sona vegna þess að ég hefí ferðast langan veg, og mikill hluti hans var ekki malbikaður.” qj
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.