Goðasteinn - 01.03.1971, Page 4

Goðasteinn - 01.03.1971, Page 4
Kaupfélag Rangæinga 50 ára Árið 1969 voru liðin 50 ár frá stofnun Kaupfélags Hallgeirseyjar, sem var upphafið að núverandi Kaup- félagi Rangæinga. Forráðamenn Kf. Rangæinga fengu Jón R. Hjálmarsson til að taka saman drög að hálfrar aidar sögu félagsins og vann hann bað verk að mestu á árinu 1969. Af ýmsum ástæðum varð ekki af útgáfu afmælisrits félagsins í bráð. Samdist því svo um að Goðasteinn fengi nokkurn hluta hand- ritsins til afnota. Birtast kaflar úr verkinu í þessu hcfti og örfáum næstu. Vonum við að lesendum þyki að því fengur að fá þannig brot úr verzlunar- og hagsögu Sunnlcndinga á síðari tímum.

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.