Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 86

Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 86
réði húsum, að kletturinn yrði látinn ósnertur og hefur verið farið eftir því. Katrín hefur beðið tengdadóttur sína hins sama. Er sú brcyting varð, að farið var að nota vagna við heyflutn- ing, varð nokkuð þröngt við hlöðuna vegna klettsins, en þó hefur hann verið látinn kyrr. En svo var hlaðan rifin til að rýma fyrir nýbyggingu, cr íbúðarhúsið var stækkað. Börn hafa mjög sótt að klettinum til leikja og aldrei orðið óhöpp að, ekki komið fyrir að þau hafi mcitt sig hið minnsta. Hyggur Katrín að sér mundi verða gert viðvart ef varast þyrfti að börn væru að lcikjum við klettinn. Handrit Önnu Vigfúsdóttur frá Brúnum: „Fleira cr til á himni og jörðu, Horaz, en heimspckina þína dreymir um“. A. V. Eldur er beztur Allir kannast við vísuna: „Þcgar lundin þín er hrelld.“ Sama hugsun er í málshættinum: „Sit við cld ef er þér krankt og við sjó ef finnst þér langt.“ Áður fyrr var það venja sumra, cr sjóða átti spröku eða hval, að setja fáein saltkorn í eldinn. Gamalt ávarp til eldsins er á þessa leið: Logaðu eldur. Scl á að sjóða, svín að brenna, sjálfur skaltu á soðinu kenn. Norður-lsafjarðarsýsla. 84 Goðaste'mn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.