Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 67

Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 67
önnur lítil, 3 merkur vax, tjöld um kirkju með dúkum, klukkur 6, Maríuskrift, Pctursskrift, Tómasskrift postula. skálir með metum, kista sæmileg, vatnkall, munnlaugar tvær, vatnsketill .... Þangað liggur tíund af fjórum bæjum og lýsitollar. Kirkjan á 12 aura hins fjórða hundraðs í bókum. Kirkjan á fjórðung skógar í Bláfelli .... Þar skulu vera prestar tveir og syngja að jafnaði. Þar skal og vera djákn.“ Áður hefur vcrið greint frá því, að Eyjólfur Einarsson hafi gefið Dalskirkju hálfa Syðstu-Mörk og hálfan Sauðhúsvöll tii viðbótar fyrri helmingaeign kirkjunnar í þeim jörðum. Sú gjöf virðist þó ekki hafa haldist, því í Gíslamáldaga um 1570 eru þessar jarðir aðeins taldar að hálfu cign kirkjunnar. Eign kirkj- unnar í skrúða og kirkjugripum hefur þá mjög gengið saman, og mun mega rekja það til hirðuleysis Einars Eyjólfssonar hins eldra og siðaskiptatímans. Fyrstu lýsinguna á kirkjunni sjálfri er að finna í Visitazíubókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Hér skulu nokkur atriði tilfærð úr visitazíum 17. og 18. aldar: 1644. „Kirkjan í sjálfri sér ný og sterk en ábúin með þil nema reisiþil og standþil fyrir framan og nokkuð af bjórþili.“ Kirkjan er þá sex stafgólf. 1679: „Kirkjan sjálf með kórnum í sex stafgólfum, sterk og stæðileg, alþiljuð bak og fyrir og í ræfri. Hálfþil milli kórs og kirkju með þrísettum pílárum. Altari með gráðu og prédikunar- stóll með snikkverk. Vindskeiður framan fyrir kirkjuna og hurð á járnum með skrá.“ 1741: „Hún er í sjö stafgólfum, þiljuð í hvolf og umhverfis, nema í fremsta stafgólfi sunnan fram eru mestöll þilin í burtu og úr fallin. Skakksláin er cftir og skammsillan. Hinumegin er það sama stafgólf ekki heldur duganlegt. í bak og fyrir er kirkjan og so þiljuð undir og yfir bitum, með tvísettum vindskeiðum yfir að framanverðu. í kórnum cru bekkir fóðraðir frá altari til dyra, með bríkum að framan. Sú syðri er mikið hláleg. Kórinn er afdeildur frá framkirkjunni með dyrastöfum, dyra- umbúnaði, skammþiljum, þverslám og tvennum pílárum á milli þeirra. í framkirkjunni eru sjö kvcnstólar með bríkum og bak- slám. Undirstokkur fjögra þeirra fremstu er mikið vanvirðulegur Goðasteinn 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.