Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 38

Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 38
Sigitiður B'jÖrnsson, Kvískerjum: Leikmannsþankar um Papýli í Landnámu er á tveimur stöðum getið um Papýli, mjög stutt- lega, og cr á báðum stöðum úr Hauksbók komið. Fyrri klausan er í fyrsta kafla, þar sem sagt er frá munum þeim, sem fundust eftir papa, og er svobljóðandi: „Þat fannst í Papey austr ok í Papýli“. Hin er í tíunda kapitula bls. 194, þar sem talað er um Úlf vorslca. Þar segir: „Síðan færði Úlfur út bú sitt í Papýli ok bjó á Breiðabólstað, ok er þar haugr hans ok svá Þorgeirshaugr. Þor- geirr var sonr Vorsa-Úlfs, er bjó at Hofi í Papýli“. Þannig er þctta í íslendingasagnaútgáfunni frá 1953; en orðinu „út“ mun vera ofaukið, enda er það ekki í öðrum Landnámu útgáfum, scm ég hef séð. 1 nafnaskrá Islendingasagnaútgáfunnar stendur: „Papýli, byggð- arlag í A.-Skaft. (Fellshverfi, nú .hluti af Suðursveit"). Ekki verður séð á hvcrju þessi fullyrðing er byggð, því að cf slcppt er orðinu ,,út“ cr ekkert í textanum, sem bendir til Suð- ursveitar. Það er líka með öllu óhugsandi að Úlfur hefði fært bú sitt svo mikið út, að Breiðabólstaður hcfði orðið innan landa- merkja hans, því það hefði þá verið öll Suðursveit, en engar líkur eru til þcss, að allt það fólk, sem byggt hafði vestan við Heggsgerðismúla hafi þaðan flutt. Ef reynt cr að skilja það, sem Landnáma segir um Papýli eftir nútíma skaftfcllsku, verður að taka orðið Papýli, í klausunni um Úlf, þannig að það sé sett til að greina Breiðabólstað, sem Úlfur fluttist til, frá Brciðabólstað í Fellshvcrfi. Um orðin „þat fannst í Papey austr ok í Papýli“, cr það að segja, að þar cr ekkert sagt um hvar Papýli var, og gæti það hafa verið hvar sem er á landinu þcss vegna. Það er því ckkert í Landnámu, sem bendir til, hvar Papýli 36 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.