Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 10

Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 10
hafa runnið inn í samtök Stokkseyrarfélagsins, cr myndaði tvær deildir í Vestur-Skaftafellssýslu: Mýrdalsdeild og Skaftártungu- deild. Voru þar deildarstjórar Einar Brandsson á Reyni og Jón Einarsson í Hemru og skrifa undir fundargerð félagsins á fundi í Hala 15. maí 1894. Bændur í öllum sveitum Rangárvallasýslu áttu um skeið hlut að starfi Stokkseyrarfélagsins. Hétu deildir sýslunnar þessum nöfnum: Austurfjaliadeild, Útfjalladeild, Austur-Landeyjadeild, Arnarhólsdeild, Vestur-Landeyjadeild, Fljótshlíðardeild, Hvols- deild, Rangárvalladeild, Oddadeild, Bakkabæjadeild, Landmanna- dcild, Holtadeild og Ásadeild. Ekki urðu þær allar langlífar. Aust- uríjallamenn heltast fremur fljótt þar úr iest og beindu viðskipt- um sínum til Víkur í Mýrdal, til Halldórs Jónssonar og Brydes- verzlunar og síðar arftaka hennar, Þorsteins Þorsteinssonar og Kaupfélags Skaftfellinga, er stofnað var 1906. Vestur-Eyfellingar höfðu einnig talsverð skipti við Víkurverzlun á þessu tímabili. Stokkseyrarfélagið var að upphafi pöntunarfélag og hafði við- skipti sín utanlands við Louis Zöllner heildsala í Newcastle, sem mjög kemur við íslenzka verzlunarsögu á þessu tímabili. Upp- skipunarstöð þess var, sem fyrr segir, á Stokkseyri. Fyrsti kaup- stjóri félagsins varð ívar Sigurðsson frá Gegnishólaparti í Flóa. Við starfi hans tók 1894 Ólafur Árnason kaupmaður á Stokkseyri og gegndi því til 1899. Guðmundur Sæmundsson kennari og Egg- ert Benediktsson í Laugardælum urðu síðar kaupstjórar félagsins. Á Stokkseyri starfaði félagið lengst af í eigin húsnæði, er það keypti 1893. í kauptíð, vor og haust, var þar, er fram í sótti, opin verzlun. Önnur miðstöð félagsins var í Hala, hjá Þórði Guðmundssyni. Þar var unnið að uppgjöri ársreikninga ár hvert, svo dögum og vikurn skipti, og þar voru aðalfundir haldnir, Stokkseyrarfélags- fundirnir, sem svo voru kallaðir. Varð heimilið þá að búa sig undir gistingu og aðra móttöku meir en 30 gesta og líktist þá um stund fremur hóteli en kyrrlátu sveitaheimili. Deildarstjórar Stokkseyrarfélagsins höfðu nákvæmt reiknings- hald yfir viðskipti deildarmanna við félagið. Geymzt hefur „Reikningabók Holtadeildar Stokkseyrarfélagsins" 1893-96, færð 8 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.