Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 59

Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 59
Hér mcetast gamli og nýi tíminn. Stóri-Dalur 18. maí 1969. Ljósm. Ottó Eyfjörð. Um næstu ábúendur í Stóra-Dai eftir Runólf Úlfsson verður ekkert sagt með vissu. Líklegt má telja, að Svertingur sonur hans hafi búið þar með konu sinni Oddlaugu Vébrandsdóttur. Af heim- ildum er helzt að ráða, að frændur Runólfs, Oddaverjar, hafi farið með Dalverjagoðorð á 12. og 13. öld. í Prestatali og prófasta á íslandi eftir sr. Svein Níelsson (2. útg. 1950, bls. 57) er látið að því liggja, að Loftur Sæmundarson frá Odda hafi verið prestur í Stóra-Dal, en meir en óvíst er, að svo hafi verið. Kolskeggur inn auðgi, Eiríksson, bóndi í Stóra-Dal kemur við sögu í Sturlungu. Systir hans, Þóra, var frilla Orms Jónssonar á Breiðabólstað, og „hafði Ormur af fé Kolskeggs slíkt, er hann vildi, því að Þóra var arfi Kolskeggs en börn hennar eftir hana“. Á tengsli Orms við Stóra-Dal bendir efalaust skógarítakið Orms- nautur, sem Stóri-Dalur átti fyrir eina tíð á Þórsmörk. Ormur var, svo sem alþekkt er, sonur Jóns Loftssonar í Odda og fór með Dalvcrjagoðorð. Godasteinn 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.