Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 61

Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 61
inn en ei lengur „því siðir þeirra Laurentii og Halls voru ei líkir“. Hefur Hallur verið heimsmaður að hætti sinnar aldar. Laurentius hafði um vorið áhyggjur af því „hvar hann mundi niður koma eða til hjálpar verða“. Varð honum þá draumur til hugarléttis og leiðsagnar. „Þótti honum renna á sig léttur höfgi. Honum þátti maður ganga í herbergið, þar sem hann lá. Hann var í kennimannsbúnaði. Gekk hann þar framan að sænginni, sem hann lá i, svo til hans talandi: „Satt er það, að þú ert í miklum þrautum og nauðum, cn ég legg það ráð til mcð þér, sem til betr- unar mun snúast um þitt cfni ef þú heldur því. Les dagliga heilags anda tíðir og glcym því eigi, og mun heilags anda miskunn hugga þig og leysa þína kvöl og þraut“. Laurentius vaknaði frá þessari vitrun, gerði guði þakkir fyrir hana en byrjaði upp tíðahaldið. Skipti síðan brátt um hagi hans til hins betra. Á seinni hluta 14. aldar virðist hafa búið bóndi í Stóra-Dal, sem hét Andrés Hrólfsson, ef marka má árfærslu Dalsmáldaga frá 1371 í Fornbréfasafni (III, bls. 262-263), en þar segir m. a. um eignir kirkjunnar: „Einn hest, er Andrés Hrólfsson gaf“. Næst er það Loftur Guttormsson hinn ríki, sem kemur við sögu Stóra-Dals eða Efra-Dals eins og hann er enn nefndur á þessum tíma. í dómi, sem gekk um Efra-Dal 1475, má sjá, að Guðrún Haraldsdóttir fékk Lofti Guttormssyni til fullrar eignar Efra-Dal undir Eyjafjöllum í sín þjónustulaun. Þetta er annars kona, sem engar heimildir eru til um, en færa má að því fullar líkur, að hún hafi verið gift Andrési Gíslasyni hirðstjóra í Stóru- Mörk undir Eyjafjöllum, sem drukknaði 1375. Líklegt er, að Guð- rún hafi lifað mann sinn og búið um nokkur ár sem ekkja í Mörk. Loftur mun fæddur um eða laust eftir 1370. Ætla má, að Guðrún Haraldsdóttir hafi fcngið Lofti Dal til cignar um 1400. Af dómn- um 1475 má sjá, að Helgi Styrsson, síðar hirðstjóri, hafi átt fyrsta rétt til Stóra-Dals að Guðrúnu frágenginni, en urn rök fyrir rétti hans verður ekki vitað. Vafi um heimild afhendingar kemur fram í gjörningi Guðrúnar, því sá fyrirvari var settur, að kynni jörðin að ganga með lögum af Lofti, þá skyldi hann eignast peningana, sem fyrir hana kæmu. Svo fór, að Helga Styrssyni var dæmdur Efri-Dalur „til fullrar eignar af Guðrúnu Haraldsdóttur, cnn lúka Godasteinn 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.