Goðasteinn - 01.03.1971, Page 11

Goðasteinn - 01.03.1971, Page 11
Sunnlenzkir samvinnumenn á Stokkseyrarfélagsfundi í Hala i. sept. 1900. Neðsta röð (sitjandi), talið frá vinstri: Þorsteinn Thoraren- sen Móeiðarhvoli, Eggert Benediktsson, Laugardcelum, Þórður Guðmundsson, Hala, Eyjólfur Guðmundsson, Hvamnú. Miðröð, frá vinstri: Sveinn Sigurðsson, Hólmaseli, Páll Pálsson, Próðholts- hól, Einar Jónsson, Yzta-Skála, Árni Pálsson, Hurðarhaki, Guð- mundur Lýðsson, Fjalli, Hannes Magnússon, Stóru-Sandvík, Einar Jónsson, Geldingalcek, Guðmundur Scemundsson kennari, Ölafur Olafsson, Lindarbœ, Einar Brandsson, Reyni, Einar Árnason, Miðey. Efsta röð, frá vinstri: Guðmundur Erlendsson, Skipholti., Einar Einarsson, Vestra-Garðsauka, Einar Jónsson, Kálfsstöðum, Ágúst Helgason, Birtingaholti, Jón Bergsteinsson, T'orfastöðum, Magnús Torfason sýslumaður, Runólfur Halldórsson, Syðra- Rauðalæk, Jón Kristjánsson (A. ]. Johnson) frá Marteinstungu. af Jóni G. Sigurðssyni sýsluskrifara og bónda í Þjóðólfshaga í Holtum, síðar bónda í Hofgörðum á Snæfellsnesi, listaskrifara. Drýgsti hluturinn af innleggi Holtabænda á þeim tíma er sauðir og hross, hjá nokkrum þorskur og ýsa, er sýnir, að þeir hafa haft menn í útveri eða róið sjálfir. Sauðasalan dró mest í tekjum Goðasteinn 9

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.