Goðasteinn - 01.03.1971, Side 27

Goðasteinn - 01.03.1971, Side 27
Hallgeirsey. Hér hóf Kaupfélagið starf sitt. því í Þykkvabæ, Hallgeirsey, við Holtsós, í Vík í Mýrdal, við Skaftárós og Hvalsíki. Árið 1925 skyldi hafður á sami háttur, cn ráðherra skarst þá í leikinn og hindraði, að Eimskipafélagið efndi loforð sín við kaupfélögin. Sncru þau sér þá til S. í. S., er kom til aðstoðar og útvegaði gufuskipið Björkhaug til þessara fiutn- inga. Var svo um samið að greiða skyldi allmiklar fjárupphæðir fyrir hvern dag umfram sex, er tæki að losa skipið. Ekki kom þó til þess, því að síðasti matvörupokinn komst á land að kvöldi hins sjötta dags. En Guðbrandur Magnússon gerði sér ljósa grein fyrir vand- kvæðunum og hinni crfiðu aðstöðu íbúa hinnar hafnlausu strand- ar. Bcitti hann sér um þetta leyti fyrir því, að bændur á félags- svæði kaupfélaganna undirrituðu bænaskrá til Alþingis um, að hið opinbera bætti með einhverjum hætti úr flutningaerfiðleikum þessum. Bænaskráin fékk góðar undirtektir í þingsölum, og upp úr þcssu tók ríkissjóður að styrkja Eimskipafélagi.ð til að láta citt skipa sinna sigla mcð vörur einu sinni á ári til þcssara staða. Var það nefnt Suðurlandsskipið og er á vissan hátt cnn í förum. En þótt sitthvað færi vel af stað hjá Kaupfélagi Hallgeirseyjar, er því ekki að neita að erfiðleikarnir voru miklir. Sakir mikils flutnings- og uppskipunarkostnaðar, varð vöruvérð stundum citt- Godasteinn 25

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.