Goðasteinn - 01.03.1971, Síða 28

Goðasteinn - 01.03.1971, Síða 28
hvað hærra en í nálægum verzlunarstöðum. Hafði það ill áhrif og lældi suma félagsmcnn frá viðskiptum. Þá olli það örðugleikum í rekstri, að ull, gærur og hross voru nálega einu gjaldeyrisvör- urnar, sem félagið átti völ á frá bændum fyrstu árin. Sláturfélag Suðurlands hafði þá starfað lengi á félagssvæðinu. Tók það á móti öllu sláturfé og greiddi andvirði beint til bænda en ekki um kaupfélagið eins og tíðkaðist í Vestur-Skaftafelss)'slu. Reynd- ust sumir þeirra helzt til scinir til að koma mcð þessa peninga og greiða skuldir sínar við K. H. L. Þá kom og til hið óstöðuga og crfiða verzlunarárferði eftir heimsstyrjöldina fyrri, sem átti drjúgan þátt í skuldasöfnun og vanskilum ýmissa viðskiptamanna. Svo illt var ástandið, að þegar í árslok 1921 var rætt um það i alvöru að leggja félagið niður sakir skulda og rekstrarörðugleika. Til þess kom þó ckki, þar sem félaginu tókst að halda láns- trausti sínu hjá S. I. S. og njóta þar áfram fyrirgreiðslu, þrátt fyrir ítrekaðan rekstrarhalla. Til að bæta aðstöðuna nokkuð var tekinn upp ýtrasta aðgæzla í rekstri, þótt fátt væri raunar hægt að spara, því að frá upphafi var gætt mikillar hófsemi í öllum tilkostnaði. Árið 1922 andaðist Einar Árnason í Miðey. Kom þá |ón Gísla- son í stjórnina sem varamaður. Árið eftir var fjölgað um tvo í stjórninni, og var hún þá þannig skipuð: Séra Jakob Ó. Lárusson, HoJti, Sigurður Vigfússon, Brúnum, Auðunn Jónsson, Eyvindar- múla, Ágúst Einarsson, Miðey, og Jón Gíslason, Sleif. Árið 1923 varð lítilsháttar rekstrar-afgangur, en skuldir félags- manna höfðu samt aukizt nokkuð. Var þá reksturinn svo örðugur, að adalfundur ályktaði, að félagið neyddist til að hætta störfum, ef ekki tækist að lækka skuldir viðskiptamanna. Þá stafaði félaginu mikil hætta um þessar mundir af úrsögnum og það oft hinna efnameiri manna. Gripið var til þess ráðs til að bæta af- komuna að lækka verð á fasteignum, áhöldum og vörubirgðum samkvæmt mati niður í sannvirði og jafna síðan viðskiptahallanum niður á viðskiptamenn, bæði félagsmenn og þá, sem sagt höfðu sig úr því, en voru samt ekki lausir við félagsskyldur sínar. í afskriftamatsnefnd þessa voru kosnir Sæmundur Ólafsson, Lága- felli, Guðjón Jónsson, Hallgeirsey og Ágúst Einarsson, Miðey. 26 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.