Goðasteinn - 01.03.1971, Qupperneq 32

Goðasteinn - 01.03.1971, Qupperneq 32
Guðbrandur Magnússon veitti K. H. L. forstöðu á frumbýlings- árum þcss. Hann átti við fjölþætt vandamál að etja í því starfi sakir samgöngu- og flutningaerfiðleika, dýrtíðar og markaðshruns, skulda heima fyrir og út á við, vantrúar ýmissa manna á mál- staðnum og fráfalls frá félaginu, þegar verst gegndi. En Guð- brandur þoldi vel, þótt móti blcsi á stundum. Hann leiddi félagið yfir erfiðasta hjallann og sigraðist á fjölmörgum örðuglcikum með dugnaði og ráðsnilld, bjartsýni og framfarahug. Fyrir Rangæinga cg samvinnuhugsjónina vann hann stórmerkilegt starf, sem seint rr.un fullmctið. Og að mörgu leyti naut Guðbrandur sín vel í kau.pfclagsstjórastarfinu. Honum segist sjálfum svo frá, að á langri, viðburðaríkri og giftudrjúgri ævi finnist sér, þrátt fyrir allt, hvíla einna skærust birta yfir árunum sínum í Haligeirsey. Hann og samstarfsmenn hans unnu fyrir þann málstað og trúðu á þá hug- sjón, sem hvorttveggja hefur átt meiri þátt í auknum framförum, bættum hag og vaxandi þjóðmenningu en flest annað í landi okkar á síðari tímum. Nýir tímar í aðsigi. Á aðalfundi Kaupfélags Flallgeirseyjar 7. maí 1928 kvaddi Guð- brandur Magnússon vini og viðskiptamenn, en við framkvæmda- stjórastarfinu tók þá Ágúst Einarsson. í stað Ágústs var Sigurþór Ólafsson í Kollabæ kosinn í stjórn. Flann hafði áður verið vara- endurskoðandi og var Sigfús Sigurðsson á Þórunúpi kosinn til þess starfs. Á þessum aðalfundi kom greinilega í ljós, að öld trússahests og kerru til flutninga var senn á enda runnin og nýir tímar í samgöngumálum í aðsigi, því að Ágúst Einarsson vakti þá máls á því, að tímabært væri orðið fyrir félagið að kaupa bifreið til vöruflutninga. Var tillaga um það efni samþykkt með því skilyrði, að starfsmenn félagsins, kaupfélagsstjóri og af- greiðslumaður, ækju sjálfir, svo að ekki þyrfti að ráða sérstakan bíistjóra. Samkvæmt þessu fékk svo féiagið fyrsta bíl sinn um sumarið. Var það vörubifreið af Chevrolet gerð og hlaut hún einkennisstafina RÁ 10. 30 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.