Goðasteinn - 01.03.1971, Síða 35

Goðasteinn - 01.03.1971, Síða 35
kaupfélagið, að vísu mcð skúrviðbyggingum til austurs og vesturs, í samfleytt 27 ár eða þar til flutt var í stórhýsið við Austurveg T957- Á stjórnar- og fulltrúafundi 2. febrúar 1931 var Sigurður Vig- fússon í forsæti, því að þá var séra Jakob Ó. Lárusson kominn á sjúkrahús og átti ckki afturkvæmt til starfa. Framkvæmdastjóri flutti skýrslu um hag félagsins, sem hafði farið mjög versnandi árið á undan sakir óhagstæðrar afurðasölu og skuldasöfnunar við- skiptamanna og félagsins í heild. Horfði þá þunglega um alla vcrzlun, því að áhrifa heimskreppunnar var tekið að gæta veru- lega. En hann skýrði einnig frá smíði verzlunarhússins að Stór- ólfshvoli, sem var að mestu lokið, og rekstri útibúsins, er hafði verið talsvcrður og gengið vel. Mælti hann með því að ráða Is- leif Einarsson fastan starfsmann, og var það samþykkt. Framkvæmdastjóri hreyfði þeim hugmyndum sínum, að kaup- félagið semdi við Mjólkurbú Ölvesinga í Hveragerði um að flytja til þess mjólk úr Hvolhrcppi og Fljótshlíð, síðar var það Mjólkur- bú Flóamanna, er tók við mjólkinni, og taldi að flytja mætti vörur, sem skipað yrði upp á Eyrarbakka, mcð sömu bílum aust- ur. Áleit hann, að þannig mætti flytja allt að smálest í hverri ferð. Féllst fundurinn á þessar ráðagjörðir og fól framkvæmda- stjóra að hrinda þeim í framkvæmd. Hélzt þessi skipan til 1945 að þungavöru var skipað á land á Eyrarbakka og flutt þaðan austur. Á þessum fundi var og rætt um nauðsyn þess að fá bæði vatn og síma í verzlunarhúsið að Stórólfshvoli þegar á næsta vori. Á aðalfundi um vorið urðu enn miklar umræður um útibúið á Stórólfshvoli, einkum um skipulagðar ferðir vörubifreiða í sam- bandi við mjólkurflutninga, sem félagið hafði þá tekið að sér. I lok aðalfundar var haldinn stjórnarfundur og Sigurður Vig- fússon kosinn formaður og Sigurþór Ólafsson varaformaður. Aðrir í stjórn voru þá Auðunn Jónsson, Jón Gíslason og Valdemar Jónsson, Álfhólum. Endurskoðendur voru Sæmundur Ólafsson og Guðjón Jónsson, en varaendurskoðandi var kjörinn sr. Jón Skagan í stað Vigfúsar Bergsteinssonar, sem þá var látinn. 1 ársbyrjun 1932 varð augljóst, að afkoma félagsins hafði enn vcrsnað mjög sakir erfiðs verzunarárferðis, kreppu og vanskila. Goðasteinn 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.