Goðasteinn - 01.03.1971, Page 50

Goðasteinn - 01.03.1971, Page 50
í vindi skal við höggva, í vindi skal við fella, veðri á sjó róa, í logni á lög róa, myrkri við man spjalla, myrkri við mey spjalla, Ráðumk þér, Loddfáfnir, Ráðurn ég þér, Loddfáfnir: en þú ráð nemir, þremur orðum skaltu ei sinna njóta mundu, ef þú nemr, þér verra manni, þér munu góð, ef þú getr: við oft hinn betra, þrimur orðum senna er víg allt er vant, skal-at-tu þér við verra rnann; er þú við þegir, oft inn betri bilar, þá ertu bleyði borinn þá cr hinn verri vegr. eður að s(ó)lu sagður. Annars dags láttu hans orð um farin og stöðva svo lýðum lygi. skósmiður þú verir skósmiður ei vert né skeftismiðr, né skeftismiður ncma þú sjálfm þér séir: nema sjálfum þér sért, skór er skapaðr illa því ef skór er illa skaptur eða skaft sé rangt, eður skaft rangt teglt, þá er þér böls beðit. þá er þér böls um beðið. Niðurlagserindi Brots hefur hendinguna: „Háva höllu að umfram texta Konungsbókar (sbr. m. erindi): Nú eru Háva mál kveðin / Háva höllu í / Háva höllu að o. s. frv. I íslenzkum fræðum verður seint sagt síðasta orðið. I þeim breytast skoðanir lærðra manna frá degi til dags að heita má. Hlutverk safnara er að færa saman föng handa fræðimönnum samtíðar og framtíðar, og þar er fátt svo smátt, að því sé kastandi á glæ. Pappírshandrit að andlegri iðju fornaldar og miðalda eru lítils mctin ef betri kosta er völ (bókfells). Þó er það staðreynd, að lítil breyting mun verða á texta Heilagrar Ritningar, þótt í ljós væru leidd handrit, sem voru um þúsund árum eldri, en handrit, sem áður voru kunn. En hvað um það! Að uppsprettunum skal leitin stefna. 48 Goðasteimi

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.