Goðasteinn - 01.03.1971, Síða 56

Goðasteinn - 01.03.1971, Síða 56
ins, sem var meri með folaldi, og var því hnýtt aftan í hana. Ég reið ágætum hesti, jörpum, stólpagrip og vönum volki í Jökulsá. Ég reið síðan út í, þar sem mér þótti vænlegast. Litlu mátti muna, að Jarpur verðist sundi, og nokkrum sinnum frussaði yfir fyrir framan hnakknefið. Merina teymdi ég undir Gvendi, og skrollaði hún einhvern veginn í vari við hest minn. Folaldið flaut eins og belgur aftan í. Allt gekk slysalaust vestur yfir ána og út Skógasand, á móts við Eystri-Skóga, og þá treysti Gvendur sér til að rata, þótt sjón hans væri þá orðin döpur. Þarna steig Gvendur af baki og lagðist niður, hálfvegis á grúfu með lófa fyrir andlitinu og mælti ekki orð. Þóttist ég skilja, að hann væri á bæn. Þannig lá hann litla stund, og ég horfði á hann, sitjandi á hesti mínum. Hvarf hann mér þá eðlilegum sjónum og þótti mér því líkast sem ég sæi hann í ljósþoku, sem ekki er hægt £\ð lýsa. Síðan reis hann upp og gekk til mín og kvaddi mig með fögrum þakkarorðum, fórnandi höndum og bað Guð almáttugan að hjálpa mér, þegar mér lægi mest á í lífinu. Djúp áhrif hafði á mig að horfa á Gvend, þar sem hann lá að biðjast fyrir. Eins og í leiðslu hélt ég til baka austur Skóga- sand og rankaði ekki við mér, fyrr en á öldunni austan megin Jökulsár. Furðaði mig þetta mjög og þreifaði á hestinum hátt og lágt en fann hvergi bleytu á honum, ekki frekar en hann hefði aidrei yfir ána farið. Þetta er mér alltaf sama undrunarefni og ráðgáta." Hef ég þá orðið við ósk Eyþórs, cn hann er nú dáinn (d. 1970). Mun öllum, er hann þekktu, þykja sögn hans merkileg og sönn sem bezt getur orðið. Læt ég svo lokið frásögnum mínum af hinum gamia og þrautseiga ferðamanni, Guðmundi Guðmundssyni. 54 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.