Goðasteinn - 01.03.1971, Side 74

Goðasteinn - 01.03.1971, Side 74
DAGUR Eftir langa liðna nátt ljósið cngan svíkur. Vcitir sólin sigurmátt, sífellt húmið víkur. SUMARIÐ 11)69 Sumarið vcikti sálar þrek, svæfði vonir bjartar. Eftir látlaust lægða rek lausamjöllin skartar. ÞRÁ Einatt léttar lyfta brá ljúfar íslands dætur. ítar kaldir eldinn þrá allar svalar nætur. Það cr aldrci þurrt nc hlýtt, þegar cinn skal vaka, aðeins meyjar brosið blítt bræðir hjartans klaka.

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.