Goðasteinn - 01.03.1971, Side 81

Goðasteinn - 01.03.1971, Side 81
Vatgerður GísÍadóttir: Litið í eigin barm Frú Valgerður Gísladóttir að Rauðalæk 24 í Rcykjavík hefur sent Goðasteini nokkur ljóð og stökur. Valgerður á til skáld- mæltra að telja. Móðir hennar, María Þorvarðsdóttir prests í Holti, Jónssonar, var þckkt fyrir ljóðagerð sína. Amma Valgerðar og nafna, Valgerður Bjarnadóttir, síðasta kona sr. Þorvarðs í Holti, var vel hagmælt, og eru nokkrar vísur hennar enn í minni manna. Sr. Þorvarður Þorvarðsson í Vík í Mýrdal, bróðir Maríu, var gott I jóðskáld. María Þorvarðsdóttir var fædd í Holti undir Eyjafjöllum 1. fcbrúar 1862. Vorið 1916 fór hún austur á æskustöðvar sínar. Þessi vísa varð til, er hún sá Eyjafjöllin: Eyjafjalla brostin brá, búin mjallar kali. Virðist alla vini brá í væna fjalla dali. Þegar sól setzt í sæ, þegar svalt er í bæ, leitar hugurinn hvíldar hjá þér, ó, þú guðlega vald, sem að heimtar þitt gjald. Hvar er hvíldin, sem lofuð var mér? Goðasteinn 79

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.